Húðflúraði sig með skólaverkefni

Listamaðurinn Gotti Bernhöft fór óvenjulega leið þegar hann lærði Visual Communication í Los Angeles. Hann húðflúraði á sig fyrsta verkefnið - síðan hafa þúsundir húðflúrað myndir hans á sig.

Verk Gotta Bernhöft eru unnin með fjölbreyttri tækni. Á sýningunni eru annarsvegar „portrett“ teikningar unnar með bleki og úðabrúsalakki og hinsvegar stórar myndir unnar með blýanti, bleki, úðabrúsalakki, tússi og olíulitum. 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál