Leitar logandi ljósi að útleið

Frosti Logason, þáttastjórnandi Harmageddon.
Frosti Logason, þáttastjórnandi Harmageddon. mbl.is/Þórður Arnar Þórðarson

Frosti Logason, útvarpsmaður á X977, er augljóslega orðinn þreyttur á vinnu sinni á útvarpsstöðinni og að skrifa bakþanka í Fréttablaðið því síðustu vikur hefur hann sótt um tvö upplýsingafulltrúastörf. Frosti stýrir þættinum Harmageddon á útvarpsstöðinni ásamt Mána Péturssyni. 

Í vikunni bárust fréttir að því að 54 hefðu sótt um stöðu upplýsingafulltrúa Landhelgisgæslunnar. Frosti var einn þeirra sem sóttu um. Því starfi sinnti Sveinn H. Guðmarsson, fyrrverandi blaðamaður, í eitt ár en hann var ráðinn upplýsingafulltrúi utanríkisráðuneytisins á dögunum. Frosti sótti einnig um það starf ásamt 75 öðrum. 

Hér fyrir neðan er listi yfir umsækjendur í starf upplýsingafulltrúa Landhelgisgæslunnar: 

 • Aðalbjörg Katrín Arnórsdóttir viðskiptafræðingur MBA
 • Agnes Ó. Valdimarsdóttir kennari
 • Árni Hallgrímsson blaðamaður og almannatengill
 • Árni Þórður Jónsson ráðgjafi
 • Ásgeir Erlendsson dagskrárgerðarmaður
 • Ásthildur Gunnarsdóttir framleiðslustjóri
 • Baldur Þórir Guðmundsson viðskiptafræðingur
 • Björn Friðrik Brynjólfsson almannatengill
 • Björn Teitsson blaðamaður
 • Breki Steinn Mánason tæknimaður
 • Brynja Huld Óskarsdottir varnarmálafræðingur
 • Dóra Magnúsdóttir leiðsögumaður
 • Eldar Ástþórsson upplýsingafulltrúi
 • Elín Ýr Kristjánsdóttir lögfræðingur
 • Elís Orri Guðbjartsson alþjóðastjórnmálafræðingur
 • Fanney Hrafnsdóttir stjórnmálafræðingur
 • Freyr Rögnvaldsson blaðamaður
 • Frosti Logason ritstjóri
 • Glúmur Baldvinsson fv. upplýsingafulltrúi EFTA og UN WFP og yfirmaður upplýsingadeildar IRD í Jórdaníu
 • Guðrún Óla Jónsdóttir MA í blaða- og fréttamennsku
 • Gunnar Hrafn Jónsson blaðamaður og fyrrverandi þingmaður
 • Gunnar Jarl Jónsson grunnskólakennari
 • Gunnlaugur Snær Ólafsson alþjóðastjórnmálafræðingur
 • Gústaf Gústafsson markaðsráðgjafi
 • Hafliði Helgason framkvæmdastjóri
 • Hafsteinn Eyland verkefnastjóri
 • Hallgrímur Jökull Ámundason sviðsstjóri
 • Hallur Guðmundsson samskipta- og miðlunarfræðingur
 • Helga Rún Viktorsdóttir heimspekingur
 • Hildur Björk Hilmarsdóttir sviðsstjóri samskipta
 • Ingimar Einarsson Quality Assurance Specialist
 • Jón Heiðar Gunnarsson sérfræðingur í markaðs- og birtingaráðgjöf
 • Lilja Björk Hauksdóttir sélagsfræðingur
 • Magnús Bjarni Baldursson framkvæmdastjóri
 • Ósk Heiða Sveinsdóttir markaðsstjóri
 • Ragnhildur Thorlacius fréttamaður
 • Rakel Pálsdóttir almannatengsl og markaðsmál
 • Rakel Sigurgeirsdóttir íslenskukennari
 • Rósa Kristin Benediktsdóttir framkvæmdastjóri
 • Sigurður Pétursson sagnfræðingur
 • Svanhildur Sigurðardóttir markaðsráðgjafi
 • Sveinn Helgason sérfræðingur
 • Sverrir Jensson veðurfræðingur
 • Ulfar Hauksson stjórnmálafræðingur og vélfræðingur
 • Úlfur Sturluson Sérfræðingur/hermaflugmaður
 • Valgerður Hafstað fyrrverandi aðstoðarritstjóri
 • Vera Júlíusdóttir kvikmyndagerðarkona og þýðandi
 • Viðar Eggertsson leikstjóri og verkefnastjóri kynninga- og upplýsingamála
 • Vignir Egill Vigfússon markaðs- og kynningarfulltrúi
 • Viktor Andersen almannatengill
 • Þóra Kristín Ásgeirsdóttir blaðamaður
 • Þórunn Kristjánsdóttir skólaritari
 • Ösp Ásgeirsdóttir sérfræðingur

Hér er listi yfir þá sem sóttu um starf upplýsingafulltrúa utanríkisráðuneytisins: 

 • Andri Yrkill Valsson stjórnmálafræðingur og blaðamaður
 • Anna Guðjónsdóttir bankaritari
 • Arnar Þór Ingólfsson stjórnmálafræðingur
 • Ásta Sigrún Magnúsdóttir upplýsingafulltrúi
 • Asta Sól Kristjánsdóttir framkvæmda- og verkefnisstjóri
 • Ásthildur Gunnarsdóttir framleiðslustjóri
 • Berglind Jónsdóttir stjórnmálafræðingur
 • Björn Malmquist fréttamaður
 • Björg Torfadóttir meistaranemi
 • Björn Friðrik forstöðumaður upplýsingamála
 • Björn Teitsson blaðamaður
 • Bylgja Valtýsdóttir frv. upplýsingafulltrúi
 • Dagný Eir Ámundadóttir viðskiptafræðingur
 • Dóra Magnúsdóttir stjórnsýslufræðingur
 • Egill Bjarnason blaðamaður
 • Eldar Ástþórsson upplýsingafulltrúi
 • Elías Þórsson blaðamaður
 • Elís Orri Guðbjartsson meistaranemi í alþjóðastjórnmálafræðum
 • Eva Dögg Þorgeirsdóttir vörustjóri
 • Fjóla Dögg Hjaltadóttir bankastarfsmaður
 • Freyr Rögnvaldsson blaðamaður
 • Frosti Logason dagskrárgerðarmaður
 • Gerður Björk Kjærnested verkefnastjóri
 • Gréta Ingþórsdóttir framkvæmdastjóri
 • Gréta Mar Jósepsdóttir MPA
 • Guðný Eygló Ólafsdóttir meistaranemi
 • Guðrún Óla Jónsdóttir verkefnastjóri og söngkona
 • Gunnlaugur Snær Ólafsson alþjóðastjórnmálafræðingur
 • Hafliði Helgason framkvæmdarstjóri
 • Hallur Guðmundsson samskipta- og fjölmiðlafræðingur
 • Helga María Guðmundsdóttir hjúkrunarfræðingur/MA í blaða- og fréttamennsku
 • Helga María Heiðarsdóttir deildarstjóri
 • Hólmfríður Magnúsdóttir alþjóðastjórnmálafræðingur
 • Hrefna Sigurjónsdóttir framkvæmdarstjóri
 • Jakob Bjarnar Grétarsson blaðamaður
 • Jóhann Skúli Björnsson fjölmiðlafræðingur
 • Jón Skjöldur Níelsson stjórnmálafræðingur
 • Kristinn Ásgeir Gylfason meistaranemi
 • Kristján Viggósson móttökustjóri
 • Kristjana G. Kristjánsdóttir viðskiptafræðingur
 • Kristjana Hera Maack Sigurjónsdóttir MA í stjórnun og stefnumótun
 • Kristrún Heiða Hauksdóttir verkefnastjóri
 • Lára Kristín Unnarsdóttir markaðsfulltrúi
 • Magnús Geir Eyjólfsson upplýsingafulltrúi
 • Margrét Rósa Jochumsdóttir ritstýra og fjölmiðlakona
 • María Björk Lárusdóttir stjórnmálafræðingur
 • Ólöf Ragnarsdóttir stundakennari/blaðamaður
 • Petra Steinunn Sveinsdóttir markaðsstjóri
 • Ragnheiður Sylvía Kjartansdóttir verkefnastjóri
 • Rebekka Blöndal MA í blaða- og fréttamennsku
 • Salome Friðgeirsdóttir verkefnastjóri
 • Sigríður Erla Viðarsdóttir viðskiptafræðingur
 • Sveinn H. Guðmarsson upplýsingafulltrúi
 • Sveinn Helgason sérfræðingur
 • Una Sighvatsdóttir upplýsingafulltrúi
 • Vala Hafstað fv. aðstoðarritstjóri
 • Valgerður Björk Pálsdóttir framkvæmdastjóri
 • Þorgils Jónsson sagnfræðingur/sérfræðingur á upplýsingadeild
 • Þórmundur Jónatansson ráðgjafi
mbl.is

Kidman mætti í pallíettujólakjól

Í gær, 22:00 Stjörnurnar hituðu upp fyrir Óskarinn um helgina og hefðu kjólarnir sómað sér vel í næsta mánuði í jóla-og áramótaveislum.   Meira »

Kristborg og Kolbrún gera skilnaðarþætti

Í gær, 18:00 Kristborg Bóel Steindórsdóttir og Kolbrún Pálína Helgadóttir vinna nú að sjónvarpsþáttunum um skilnaði fólks.   Meira »

Lykillinn að 52 ára löngu hjónabandinu

Í gær, 15:00 Dolly Parton veit hvað er nauðsynlegt þegar kemur að góðu hjónabandi enda búinn að vera gift í rúmlega 52 ár.   Meira »

Frumsýningarveisla í Borgarleikhúsinu

Í gær, 13:00 Frumsýningargestir á Dísablóti Íslenska dansflokksins létu ekki rigninguna um helgina á sig fá og mættu spariklæddir í Borgarleikhúsið á laugardaginn. Dansflokkurinn frumsýndi tvö ný verk eftir íslensku danshöfundana Steinunni Ketilsdóttur og Ernu Ómarsdóttur. Meira »

Fullt út úr dyrum hjá Jóhönnu Vigdísi

Í gær, 10:11 Jóhanna Vigdís Hjaltadóttir fagnaði útkomu bókar sinnar, Hvað er í matinn?, á Bergsson á föstudaginn.   Meira »

sFólk er alltaf jafnhrifið af klassískri hönnun

Í gær, 05:30 Íslendingar vilja fallega hluti sem endast og geta verið til prýði á heimilinu í mörg ár og áratugi  Meira »

Jakkinn hennar Díönu kominn í móð

í fyrradag Díana prinsessa klæddist gráum jakka úr ullarefni með svörtum efri kraga þegar hún mætti til að sinna góðgerðarmálum árið 1984. Jakkinn var tvíhnepptur og undir honum var hún í hvítri skyrtu og með svarta slaufu. Meira »

Hvaða smáforrit bjarga lífinu?

í fyrradag Flestir eru sammála um það að notkun snjallsíma getur aukið verulega áreiti í hinu daglega lífi og vilja sumir meina að síminn dreifi athyglinni frá því sem skiptir máli, þ.e. að vera í núinu og njóta stundarinnar. Meira »

Ekki nota jólgjöfina til að umbuna

í fyrradag Stjórnendur eru ekki öfundsverðir af því hlutskipti að þurfa að velja hina fullkomnu jólagjöf fyrir heilan vinnustað. Ef gjöfin heppnast vel má reikna með að hún auki starfsánægju og komi starfsfólkinu í jólaskap, en mislukkist gjafavalið má eiga von á gremju og fýlu. Meira »

Felur þreytuna með rétta trixinu

í fyrradag Breytt förðun Meghan hertogaynju á dögunm bendir til þess að hún sé að reyna fela þreytuna með réttu trixunum að sögn förðunarfræðings. Meira »

Viðskiptafræðingur skrifar um vændi

í fyrradag „Ég hef oft velt því fyrir mér af hverju vændi er löglegt sumstaðar og hvort það sé betra að hafa hlutina uppi á yfirborðinu eins og hefur verið tíðrætt um hér heima. Vændi er löglegt í mörgum löndum eins og Hollandi, þar sem sagan mín gerist að hluta til, þrátt fyrir að yfir starfsgreininni ríki ákveðin skömm. Þó svo það sé „samþykkt“ að stunda vændi, þá lítur samfélagið samt niður á vændiskonur.“ Meira »

Hvað ætti að gefa mínimalistanum?

í fyrradag Mínimalisma-byltingin barst til Íslands fyrir nokkrum misserum og margir sem leggja mikið á sig við að tæma heimilið af hvers kyns óþarfa. Meira »

Biggest Loser-þjálfari genginn út

17.11. Evert Víglundsson er formlega genginn út. Það gerðist fyrr í dag þegar hann kvæntist ástinni sinni, Þuríði Guðmundsdóttur.   Meira »

Heldur bara reisn í munnmökum

17.11. „En ég held ekki reisn í samförum án munnmaka. Hann helst ekki harður í meira en 40 sekúndur.“  Meira »

Lærðu að klassa þig upp

17.11. Peningar kaupa ekki stíl og alls ekki klassa en hvernig getur þú klassað þig upp án þess að fara yfir strikið?  Meira »

Knightley útskýrir umdeilda hattinn

17.11. Hver man ekki eftir pottlokinu sem Keira Knightley skartaði í Love Actually? Leikkonan var ekki með hattinn af því hann var svo flottur. Meira »

Heldur við tvöfalt eldri mann

17.11. „Ég á maka en samt hef ég verið að stunda kynlíf með manni sem er næstum tvöfalt eldri en ég, og ég finn ekki fyrir sektarkennd.“ Meira »

Svona lítur náttúrulegt hár Obama út

17.11. Michelle Obama er ekki með eins slétt hár og hún sést vanalega með. Í vikunni birtist mynd af frú Obama með   Meira »

„Fatnaður er strigi innra ástands“

17.11. Sunneva Ása Weisshappel er einn áhugaverðasti búningahönnuður samtímans. Hún fyrirlítur stefnu tískuheimsins en vill að tilvist hennar gefi konum kraft og hjálpi til við að víkka einlita heimsmyndina sem er að mestu sköpuð af valdakörlum að hennar mati. Meira »

Gjöf sem nýtist ekki er sóun

16.11. „Sem dæmi um óheppilegar jólagjafir mætti nefna það þegar fyrirtæki gefur 5.000 kr. gjafabréf í verslun þar sem ódýrasta varan kostar 15.000 kr. Það sama má segja um að gefa ferðatösku í jólagjöf til starfsfólks sem fer reglulega til útlanda og á að öllum líkindum slíka tösku.“ Meira »

Krónprinsessurnar í sínu fínasta pússi

16.11. Mette-Marit krónprinsessa Noregs og Mary krónprinsessa Danmerkur tóku fram sína fínustu kjóla þegar þær mættu í afmæli Karls Bretaprins. Meira »