Leitar logandi ljósi að útleið

Frosti Logason, þáttastjórnandi Harmageddon.
Frosti Logason, þáttastjórnandi Harmageddon. mbl.is/Þórður Arnar Þórðarson

Frosti Logason, útvarpsmaður á X977, er augljóslega orðinn þreyttur á vinnu sinni á útvarpsstöðinni og að skrifa bakþanka í Fréttablaðið því síðustu vikur hefur hann sótt um tvö upplýsingafulltrúastörf. Frosti stýrir þættinum Harmageddon á útvarpsstöðinni ásamt Mána Péturssyni. 

Í vikunni bárust fréttir að því að 54 hefðu sótt um stöðu upplýsingafulltrúa Landhelgisgæslunnar. Frosti var einn þeirra sem sóttu um. Því starfi sinnti Sveinn H. Guðmarsson, fyrrverandi blaðamaður, í eitt ár en hann var ráðinn upplýsingafulltrúi utanríkisráðuneytisins á dögunum. Frosti sótti einnig um það starf ásamt 75 öðrum. 

Hér fyrir neðan er listi yfir umsækjendur í starf upplýsingafulltrúa Landhelgisgæslunnar: 

  • Aðalbjörg Katrín Arnórsdóttir viðskiptafræðingur MBA
  • Agnes Ó. Valdimarsdóttir kennari
  • Árni Hallgrímsson blaðamaður og almannatengill
  • Árni Þórður Jónsson ráðgjafi
  • Ásgeir Erlendsson dagskrárgerðarmaður
  • Ásthildur Gunnarsdóttir framleiðslustjóri
  • Baldur Þórir Guðmundsson viðskiptafræðingur
  • Björn Friðrik Brynjólfsson almannatengill
  • Björn Teitsson blaðamaður
  • Breki Steinn Mánason tæknimaður
  • Brynja Huld Óskarsdottir varnarmálafræðingur
  • Dóra Magnúsdóttir leiðsögumaður
  • Eldar Ástþórsson upplýsingafulltrúi
  • Elín Ýr Kristjánsdóttir lögfræðingur
  • Elís Orri Guðbjartsson alþjóðastjórnmálafræðingur
  • Fanney Hrafnsdóttir stjórnmálafræðingur
  • Freyr Rögnvaldsson blaðamaður
  • Frosti Logason ritstjóri
  • Glúmur Baldvinsson fv. upplýsingafulltrúi EFTA og UN WFP og yfirmaður upplýsingadeildar IRD í Jórdaníu
  • Guðrún Óla Jónsdóttir MA í blaða- og fréttamennsku
  • Gunnar Hrafn Jónsson blaðamaður og fyrrverandi þingmaður
  • Gunnar Jarl Jónsson grunnskólakennari
  • Gunnlaugur Snær Ólafsson alþjóðastjórnmálafræðingur
  • Gústaf Gústafsson markaðsráðgjafi
  • Hafliði Helgason framkvæmdastjóri
  • Hafsteinn Eyland verkefnastjóri
  • Hallgrímur Jökull Ámundason sviðsstjóri
  • Hallur Guðmundsson samskipta- og miðlunarfræðingur
  • Helga Rún Viktorsdóttir heimspekingur
  • Hildur Björk Hilmarsdóttir sviðsstjóri samskipta
  • Ingimar Einarsson Quality Assurance Specialist
  • Jón Heiðar Gunnarsson sérfræðingur í markaðs- og birtingaráðgjöf
  • Lilja Björk Hauksdóttir sélagsfræðingur
  • Magnús Bjarni Baldursson framkvæmdastjóri
  • Ósk Heiða Sveinsdóttir markaðsstjóri
  • Ragnhildur Thorlacius fréttamaður
  • Rakel Pálsdóttir almannatengsl og markaðsmál
  • Rakel Sigurgeirsdóttir íslenskukennari
  • Rósa Kristin Benediktsdóttir framkvæmdastjóri
  • Sigurður Pétursson sagnfræðingur
  • Svanhildur Sigurðardóttir markaðsráðgjafi
  • Sveinn Helgason sérfræðingur
  • Sverrir Jensson veðurfræðingur
  • Ulfar Hauksson stjórnmálafræðingur og vélfræðingur
  • Úlfur Sturluson Sérfræðingur/hermaflugmaður
  • Valgerður Hafstað fyrrverandi aðstoðarritstjóri
  • Vera Júlíusdóttir kvikmyndagerðarkona og þýðandi
  • Viðar Eggertsson leikstjóri og verkefnastjóri kynninga- og upplýsingamála
  • Vignir Egill Vigfússon markaðs- og kynningarfulltrúi
  • Viktor Andersen almannatengill
  • Þóra Kristín Ásgeirsdóttir blaðamaður
  • Þórunn Kristjánsdóttir skólaritari
  • Ösp Ásgeirsdóttir sérfræðingur

Hér er listi yfir þá sem sóttu um starf upplýsingafulltrúa utanríkisráðuneytisins: 

  • Andri Yrkill Valsson stjórnmálafræðingur og blaðamaður
  • Anna Guðjónsdóttir bankaritari
  • Arnar Þór Ingólfsson stjórnmálafræðingur
  • Ásta Sigrún Magnúsdóttir upplýsingafulltrúi
  • Asta Sól Kristjánsdóttir framkvæmda- og verkefnisstjóri
  • Ásthildur Gunnarsdóttir framleiðslustjóri
  • Berglind Jónsdóttir stjórnmálafræðingur
  • Björn Malmquist fréttamaður
  • Björg Torfadóttir meistaranemi
  • Björn Friðrik forstöðumaður upplýsingamála
  • Björn Teitsson blaðamaður
  • Bylgja Valtýsdóttir frv. upplýsingafulltrúi
  • Dagný Eir Ámundadóttir viðskiptafræðingur
  • Dóra Magnúsdóttir stjórnsýslufræðingur
  • Egill Bjarnason blaðamaður
  • Eldar Ástþórsson upplýsingafulltrúi
  • Elías Þórsson blaðamaður
  • Elís Orri Guðbjartsson meistaranemi í alþjóðastjórnmálafræðum
  • Eva Dögg Þorgeirsdóttir vörustjóri
  • Fjóla Dögg Hjaltadóttir bankastarfsmaður
  • Freyr Rögnvaldsson blaðamaður
  • Frosti Logason dagskrárgerðarmaður
  • Gerður Björk Kjærnested verkefnastjóri
  • Gréta Ingþórsdóttir framkvæmdastjóri
  • Gréta Mar Jósepsdóttir MPA
  • Guðný Eygló Ólafsdóttir meistaranemi
  • Guðrún Óla Jónsdóttir verkefnastjóri og söngkona
  • Gunnlaugur Snær Ólafsson alþjóðastjórnmálafræðingur
  • Hafliði Helgason framkvæmdarstjóri
  • Hallur Guðmundsson samskipta- og fjölmiðlafræðingur
  • Helga María Guðmundsdóttir hjúkrunarfræðingur/MA í blaða- og fréttamennsku
  • Helga María Heiðarsdóttir deildarstjóri
  • Hólmfríður Magnúsdóttir alþjóðastjórnmálafræðingur
  • Hrefna Sigurjónsdóttir framkvæmdarstjóri
  • Jakob Bjarnar Grétarsson blaðamaður
  • Jóhann Skúli Björnsson fjölmiðlafræðingur
  • Jón Skjöldur Níelsson stjórnmálafræðingur
  • Kristinn Ásgeir Gylfason meistaranemi
  • Kristján Viggósson móttökustjóri
  • Kristjana G. Kristjánsdóttir viðskiptafræðingur
  • Kristjana Hera Maack Sigurjónsdóttir MA í stjórnun og stefnumótun
  • Kristrún Heiða Hauksdóttir verkefnastjóri
  • Lára Kristín Unnarsdóttir markaðsfulltrúi
  • Magnús Geir Eyjólfsson upplýsingafulltrúi
  • Margrét Rósa Jochumsdóttir ritstýra og fjölmiðlakona
  • María Björk Lárusdóttir stjórnmálafræðingur
  • Ólöf Ragnarsdóttir stundakennari/blaðamaður
  • Petra Steinunn Sveinsdóttir markaðsstjóri
  • Ragnheiður Sylvía Kjartansdóttir verkefnastjóri
  • Rebekka Blöndal MA í blaða- og fréttamennsku
  • Salome Friðgeirsdóttir verkefnastjóri
  • Sigríður Erla Viðarsdóttir viðskiptafræðingur
  • Sveinn H. Guðmarsson upplýsingafulltrúi
  • Sveinn Helgason sérfræðingur
  • Una Sighvatsdóttir upplýsingafulltrúi
  • Vala Hafstað fv. aðstoðarritstjóri
  • Valgerður Björk Pálsdóttir framkvæmdastjóri
  • Þorgils Jónsson sagnfræðingur/sérfræðingur á upplýsingadeild
  • Þórmundur Jónatansson ráðgjafi
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál