Ertu að gefast upp á Instagram?

Ert þú í þeim hópi sem er að gefast upp …
Ert þú í þeim hópi sem er að gefast upp á Instagram? Greinin fjallar um nokkra áhugaverða reikninga sem hægt er að læra af. Ljósmynd/Thinkstockphotos

Ert þú í þeim hópi sem er að gefast upp á Instagram þar sem berir bossar og andarandlit eru orðin þreytandi?

Eftirfarandi reikningar eru fyrir fróðleiksfúsa einstaklinga sem vilja stöðugt vera að læra meira og meira.

Nasa

Á Instagram reikningi NASA má finna margt áhugavert um vísindi. Þegar maður skoðar reikninginn getur maður m.a. ímyndað sér aðeins betur hvernig er að vera geimfari í einn dag. Það er alla vegana erfitt að vera tilgerðarlegur í búningi sem þolir geiminn. Alvöruefni fyrir alvörulærdómshesta.

History in Pictures

Þegar sagan er sögð í myndum verða til töfrar. Vissir þú sem dæmi að í Buick frá árinu 1961 sneri framsætið í öfuga átt?

1961 Buick "Flamingo" with rotating front seat

A post shared by History In Pictures (@historyphotographed) on May 21, 2018 at 12:05pm PDT

WTF FUN FACTS

Ert þú einn af þeim sem eiga erfitt með að taka ábyrgð á þér og bæði mamma þín og kærasta eru að setja þér mörk? Þá er gott að vita að það er hægt að leigja sér mömmu í New York fyrir einungis 40 dollara. Hún getur lagað fyrir þig dýrindis heimagerðan mat, sorterað sokkana þína og gengið frá þvottinum. Tekið til í fataskápnum og fleira sem fullorðnir gera en þér finnst erfitt.

#wtffunfacts #nyc

A post shared by WTF FUN FACTS. (@wtffunfacts) on May 23, 2018 at 5:43am PDT

Science by Guff

Ef þig langar að kynna þér nýjustu tónleikahöllina í Hamborg er þetta síðan. Sambland af einstakri hönnun og tækni, þetta er eitt það fallegasta sem hægt er að finna í dag.

🎶👂✨ This is the Elbphilharmonie, Hamburg’s recently completed, state-of-the-art concert hall. Swiss architects Jacques Herzog, Pierre de Meuron, and Ascan Mergenthaler joined forces with Japanese acoustician Yasuhisa Toyota, famous for the Walt Disney Concert Hall in Los Angeles, to design one of the largest and most acoustically advanced concert halls in existence. The unique architecture of the space is more than a treat for the eyes – the auditorium’s design was largely dictated by computer algorithms tasked with figuring out how to achieve the best acoustics possible. The result of the human-computer collaboration is a system of 10,000 acoustic panels made of gypsum fiber – no two alike – that line the interior of the central auditorium. Each panel is specifically designed to shape the sound of the waves it makes contact with by either absorbing waves or by causing them to scatter throughout the hall in a specific manner. While each of the 10,000 acoustic panels is unique, they all work together to achieve a balanced reverberation and to holistically mold the acoustics of the entire space. This is an example of ‘parametric design,’ a process by which designers use algorithms to develop an object’s form based on the expression of parameters and rules. If you could reserve the Elbphilharmonie for a private listening session, what would you like to hear in this magnificent auditorium? Tag your listening partner! 🎵 Photo: Transsolar & Maxim Shulz. #guffscience #science #design #architecture #physics #waves #sound #acoustics #music #geometry #education #bestoftheday #interesting #didyouknow #nowyouknow #architecturelovers #architecturedesign #architecture_hunter #architecturephotography #herzog #demeuron #mergenthaler #yasuhisatoyota #hamburg #germany #elbphilharmonie

A post shared by Science by Guff (@science) on Oct 28, 2017 at 10:38am PDT


TED Talks

Vissir þú að fiskar nota ákveðna tækni til að tjá sig í sjónum þar sem hætta er á ferð og þeir geta verið étnir?

Ekki gefast upp á Instagram! Instagram ætlar ekki að gefast upp á þér.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál