Lögin sem eru bönnuð í brúðkaupinu

Tónlistin hefur mikil áhrif á stemninguna í brúðkaupsveislunni.
Tónlistin hefur mikil áhrif á stemninguna í brúðkaupsveislunni. Pexels

Nú erum við á hátindi brúkaupsvertíðarinnar og því tími til að skoða hvaða lög fólk vill ekki heyra á brúðkaupsdaginn. Tónlistin er mikilvægur hluti af upplifuninni bæði fyrir brúðhjónin og búðkaupsgesti.

Bandaríska vefsíðan FiveThirtyEight, sem vanalega einbeitir sér að því að spá fyrir um úrslit kosninga og skoða stjórnmálaskoðanir fólks, tók saman lista um hvaða lög fólk vill ekki heyra á brúðkaupsdaginn. 

Efst á listanum má sjá „Fuglinn segir bí bí bí“ og „Hókí pókí“ en hér fyrir neðan má sjá 15 efstu lögin sem flestir vilja ekki heyra í brúðkaupsveislunni sinni.

  1. Chicken Dance (Fuglinn segir bí bí bí)
  2. Cha-Cha Slide – Dj Casper
  3. Macarena – Los Del Rio
  4. Cupid Shuffle – Cupid
  5. YMCA – Village People
  6. Electric Boogie – Marcoa Griffiths
  7. Hokey Pokey
  8. Wobble – V.I.C.
  9. Happy – Pharrel Williams
  10. Shout – Isley Brothers
  11. Love Shack – The B-52‘s
  12. We Are Family – Sister Sledge
  13. Blurred Lines – Robin Thicke
  14. Celebration – Kool & The Gang
  15. Cotton Eye Joe - Rednex
Plötusnúðurinn verður að velja lögin vel.
Plötusnúðurinn verður að velja lögin vel. Pexels
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál