Yngingarleyndarmál Kirsten Bell

Kristen Bell hefur varla elst um dag síðustu tíu ár.
Kristen Bell hefur varla elst um dag síðustu tíu ár. AFP

Leikkonan Kristen Bell lítur ótrúlega vel út, og það sem meira er, hún virðist varla hafa elst um einn dag á síðustu 10 árum. Bell segir ýmislegt vera á bak við það hvernig hún heldur sér ungri og frísklegri.

Bell var vegan í 5 ár en breytti yfir í grænmetisfæði síðla árs 2017. Hún segir að það hafi gert henni gott að vera vegan en hún sá sjálfa sig ekki endast í því til langs tíma litið. Hún er því byrjuð að borða egg og mjólkurvörur aftur.

Kristen Bell varð 38 ára á árinu.
Kristen Bell varð 38 ára á árinu. skjáskot/instagram

Hún hugsar aukinheldur einstaklega vel um húðina sína og segist aldrei fara að sofa með farða á sér. „Ég hreinsa húðina mína tvisvar á kvöldin og strýk yfr hana með klút áður en ég þríf hana,“ sagði Bell í viðtali. Hún lýsti húðrútínunni sinni sem eins konar sjálfsást í viðtali við ELLE. „Þegar börnin mín eru farin að sofa þvæ ég mér í framan og undirbý mig fyrir háttinn. Ég ber rakakrem á mig og mér líður eins og ég sé að sýna sjálfri mér aðeins meiri ást. Þetta er eitthvað sem ég geri bara fyrir sjálfa mig og lætur mér líða vel,“ sagði Bell.

Doing my best imitation of @the_salty_blonde and feeling VERY self conscious despite the confident pose. Such is the nature of a beach photo. Suit by @montce_swim @beachesresorts #beachesturksandcaicos

A post shared by kristen bell (@kristenanniebell) on Feb 3, 2018 at 2:56pm PST

Hún notar alltaf sólarvörn. „Ég elska sólina, en hún er ekki vinkona mín, þannig ég set alltaf sólarvörn á mig á hverjum morgni og það er örugglega sá hluti af húðrútínunni minni sem gerir hvað mest gagn,“ sagði Bell. 

Bell er einnig dugleg að halda sér á hreyfingu, hvort sem það er í ræktinni eða þegar hún leikur við börnin sín. Hún er hrifin af stuttum æfingum með mikilli ákefð og reynir alltaf að finna tíma til að taka stuttar æfingar. Það getur verið erfitt fyrir fólk að finna tíma til að hreyfa sig utan vinnutíma. „Ég á stundum í samningaviðræðum við mig og ég finn að ef ég held mig við lítil markmið næ ég árangri. Ég segi til dæmis við sjálfa mig „Það eina sem ég þarf að gera í dag er að hlaupa í 7 mínútur,“ eða 10 mínútur. Ég hleyp sjaldan lengur en í 15 til 20 mínútur,“ segir Bell. 

#Comicon here I come! (For clarity, what you're looking at is a girl trying to sleep in the back seat of a car wearing an eyemask atop a face mask. Obvi.)

A post shared by kristen bell (@kristenanniebell) on Jul 21, 2018 at 2:07am PDT

mbl.is

Svona lengir frú Beckham leggina

05:00 Victoria Beckham er bara rétt yfir 160 sentimetrar á hæð en virðist þó með afar langa leggi og hendur í nýrri hönnun sinni.   Meira »

Guðdómlegt frá Jil Sander

Í gær, 19:28 Þeir sem eru orðnir þreyttir á öllum litunum og brjálæðinu í tískunni um þessar mundir geta farið að anda rólega. Vetrarlína Jil Sander er einstaklega falleg þar sem ljósir litir í bland við svart er sett saman með einföldum töskum. Meira »

Hús Sveins á 239 milljónir með sundlaug

Í gær, 14:44 Við Kvisthaga 12 í 107 Reykjavík stendur glæsilegt 399 fm hús með sundlaug. Íbúar hússins eru hjónin Sveinn R. Eyjólfsson fyrrverandi blaðaútgefandi og Auður Sigríður Eydal. Hún er skráð fyrir fasteigninni. Meira »

Hefur þú fengið ketó flensuna?

Í gær, 11:00 Ketó flensan er að margra mati fráhvörf sem fólk fer í gegnum þegar að það hættir að borða hvítan sykur. Að vera meðvitaður um þessi einkenni og þá staðreynd að flensan gengur yfir á nokkrum dögum hefur hjálpað mörgum að komast í gegnum ketó flensuna. Meira »

Prófuðu kremin sem má smyrja á brauð

Í gær, 10:00 Franska snyrtivörumerkið Clarins kynnti á dögunum nýja línu sem ber nafnið My Clarins. Vörurnar eru hreinar, einfaldar og vegan vænar, svo hreinar að ef þær myndu bragðast vel myndum við líklega smyrja þeim á brauð! Af því tilefni var boðið í hádegisverð á Vox Home þar sem góssið var prófað á meðan gestir gæddu sér á léttum réttum. Meira »

Á þetta að vera kjóll?

í gær Kjóllinn sem vakti hvað mestu athyglina að þessu sinni var kjóllinn sem Montana Brown klæddist. Hann var algjörlega gegnsær og sýndi bakendann þannig að Brown hefði allt eins getað verið í sundfatnaði við verðlaunaafhendinguna. Meira »

Hugrún Harðar mætti í kögurjakka

í fyrradag Hugrún Harðardóttir mætti í glæsilegum leðurjakka með kögri þegar Davines kynnti það heitasta sem er að gerast í dag.   Meira »

Lilja og Baltasar - skilin að borði og sæng

í fyrradag Lilja Sigurlína Pálmadóttir og Baltasar Kormákur eru skilin að borði og sæng. Hjónin hafa verið áberandi í samfélaginu síðan þau hnutu hvort um annað fyrir um 20 árum. Meira »

Andlegt ofbeldi? Ég hef sögu að segja...

í fyrradag „Aldrei fengið kvartanir né lent í neinu á öllum þessum vinnustöðum eins og ég upplifði hjá Fjármálaeftirlitinu. Þótt oft hafi gengið mikið á. Segir það ekki eitthvað?“ Meira »

Katrín Olga geislaði í gulri dragt

í fyrradag Katrín Olga Jóhannesdóttir formaður Viðskiptaráðs var eins og vorboðinn ljúfi í gulri dragt þegar Viðskiparáð hélt Viðskiptaþing á dögunum. Meira »

Hámarkaðu vinnuna með hvíld frá vinnu

í fyrradag Er svo mikið að gera í vinnunni að þér líður eins og þú hafi ekki tíma til að taka kaffi eða slaka á í hádegismatnum? Það kann að vera að þessi hugsun borgi sig ekki. Meira »

Svona býr Höskuldur bankastjóri Arion

21.2. Höskuldur H. Ólafsson bankastjóri Arion banka býr við Skildinganes í Reykjavík. Fasteignamat hússins er 105.650.000 kr.  Meira »

Kynlífið er alltaf eins

20.2. „Við stunduðum gott kynlíf þangað til fyrir nokkrum mánuðum þegar mér fannst við vera gera það sama aftur og aftur.“  Meira »

Þórdís Kolbrún skar sig úr í teinóttu

20.2. Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, mætti í teinóttri dragt á Viðskiptaþing sem haldið var á dögunum. Meira »

Frönsk fegurð undir áhrifum New York

20.2. „Það er draumi líkast að við fáum að hanna snyrtivörulínu í samstarfi við svo þekkt lúxusmerki í snyrtiheiminum,” segja Jack McCollough og Lazaro Hernandez en þeir eru stofnendur og aðalhönnuðir bandaríska tískuhússins Proenza Schouler. Meira »

Ekki gera þessi mistök í hjónaberberginu

20.2. Gunna Stella útskýrir hvers vegna okkur líður oftar en ekki betur á hótelum en hér eru nokkrar ástæður.   Meira »

Ragnheiður selur 127 milljóna hús

20.2. Ragnheiður Arngrímsdóttir flugmaður og ljósmyndari hefur sett sitt fallega hús í Tjarnarbrekku á sölu.   Meira »

Sjö merki um að hann elski þig

20.2. Er hann ekki búinn að segja þér að þú sért sú eina sanna? Það þarf þó ekki að þýða að hann elski þig ekki.   Meira »

Ertu bara „rebound“?

19.2. Er elskhugi þinn bara að nota þig til þess að komast yfir fyrrverandi maka? Vill hann halda sambandinu hversdagslegu og talar í sífellu um fyrrverandi maka? Meira »

Íslenska undrabarnið frá Google mætti

19.2. Íslenski ofurhuginn Guðmundur Hafsteinsson sem starfar hjá Google mætti í Iðnó á dögunum. Með honum á myndinni er Þórður Magnússon hjá Eyri Invest. Meira »

Dreymir þig um Vipp-eldhúsinnréttingu?

19.2. Danska fyrirtækið Vipp er þekkt fyrir ruslafötur sínar, sápuhaldara og klósetthreinsa. Nú er fyrirtækið komið með eldhúsinnréttingalínu sem hægt er að leika sér endalaust með. Meira »