Yngingarleyndarmál Kirsten Bell

Kristen Bell hefur varla elst um dag síðustu tíu ár.
Kristen Bell hefur varla elst um dag síðustu tíu ár. AFP

Leikkonan Kristen Bell lítur ótrúlega vel út, og það sem meira er, hún virðist varla hafa elst um einn dag á síðustu 10 árum. Bell segir ýmislegt vera á bak við það hvernig hún heldur sér ungri og frísklegri.

Bell var vegan í 5 ár en breytti yfir í grænmetisfæði síðla árs 2017. Hún segir að það hafi gert henni gott að vera vegan en hún sá sjálfa sig ekki endast í því til langs tíma litið. Hún er því byrjuð að borða egg og mjólkurvörur aftur.

Kristen Bell varð 38 ára á árinu.
Kristen Bell varð 38 ára á árinu. skjáskot/instagram

Hún hugsar aukinheldur einstaklega vel um húðina sína og segist aldrei fara að sofa með farða á sér. „Ég hreinsa húðina mína tvisvar á kvöldin og strýk yfr hana með klút áður en ég þríf hana,“ sagði Bell í viðtali. Hún lýsti húðrútínunni sinni sem eins konar sjálfsást í viðtali við ELLE. „Þegar börnin mín eru farin að sofa þvæ ég mér í framan og undirbý mig fyrir háttinn. Ég ber rakakrem á mig og mér líður eins og ég sé að sýna sjálfri mér aðeins meiri ást. Þetta er eitthvað sem ég geri bara fyrir sjálfa mig og lætur mér líða vel,“ sagði Bell.

Doing my best imitation of @the_salty_blonde and feeling VERY self conscious despite the confident pose. Such is the nature of a beach photo. Suit by @montce_swim @beachesresorts #beachesturksandcaicos

A post shared by kristen bell (@kristenanniebell) on Feb 3, 2018 at 2:56pm PST

Hún notar alltaf sólarvörn. „Ég elska sólina, en hún er ekki vinkona mín, þannig ég set alltaf sólarvörn á mig á hverjum morgni og það er örugglega sá hluti af húðrútínunni minni sem gerir hvað mest gagn,“ sagði Bell. 

Bell er einnig dugleg að halda sér á hreyfingu, hvort sem það er í ræktinni eða þegar hún leikur við börnin sín. Hún er hrifin af stuttum æfingum með mikilli ákefð og reynir alltaf að finna tíma til að taka stuttar æfingar. Það getur verið erfitt fyrir fólk að finna tíma til að hreyfa sig utan vinnutíma. „Ég á stundum í samningaviðræðum við mig og ég finn að ef ég held mig við lítil markmið næ ég árangri. Ég segi til dæmis við sjálfa mig „Það eina sem ég þarf að gera í dag er að hlaupa í 7 mínútur,“ eða 10 mínútur. Ég hleyp sjaldan lengur en í 15 til 20 mínútur,“ segir Bell. 

#Comicon here I come! (For clarity, what you're looking at is a girl trying to sleep in the back seat of a car wearing an eyemask atop a face mask. Obvi.)

A post shared by kristen bell (@kristenanniebell) on Jul 21, 2018 at 2:07am PDT

mbl.is

7 ráð til að koma í veg fyrir hrotur

Í gær, 23:59 Ef þú vilt koma í veg fyrir skilnað eða að þér verði ekki boðið með í sumarbústaðarferð með vinunum er eins gott að reyna allt til þess að koma í veg fyrir hroturnar. Meira »

Tróð sér í kjólinn frá 1999

Í gær, 21:00 Sarah Michelle Geller getur huggað sig við það að passa enn í kjól sem hún klæddist á Emmy-verðlaunahátíðinni fyrir 19 árum. Meira »

Með IKEA-innréttingu á baðinu

Í gær, 18:00 Ert þú með eins innréttingu á baðinu og Julia Roberts? Leikkonan hefur sett yndislegt hús sem hún á í Kaliforníu á leigumarkað en húsið keypti hún í fyrra. Meira »

Mamma Meghan flottari?

Í gær, 15:00 Meghan mætti í nýrri blárri kápu með móður sína við hlið sér þegar útgáfu uppskriftarbókar sem hún gefur út var fagnað.   Meira »

Skvísupartý á Hilton

Í gær, 12:00 Allar flottustu skvísur landsins mættu á Hilton Nordica í gærkvöldi og kynntu sér spennandi förðunar- og snyrtivörur frá vörumerkjum BOX12. Meira »

Stórglæsilegar með ör eftir bólur

Í gær, 08:53 Margir skammast sín fyrir bólur og ör eftir þær en það er auðvitað algjör óþarfi enda kemur fegurðin innan frá.   Meira »

Ekkert kynlíf í þrjú ár en mjög ástfangin

Í gær, 06:00 Jacob og Charlotte hafa verið saman í fjögur ár en síðustu þrjú ár hafa þau ekki stundað kynlíf og kynlíf er ekki á dagskrá hjá þeim. Meira »

Hvaða náttgalli er bestur fyrir kynlífið?

í fyrradag Í hverju þú sef­ur eða sef­ur ekki get­ur haft áhrif á kyn­lífið sem þú stund­ar. Þessi náttgalli þarf ekki að kosta mikið.   Meira »

Bjarni vill gera húsaskipti næstu vikur

í fyrradag Bjarni Bjarnason, forstjóri Orkuveitunnar, sem steig til hliðar á meðan málefni fyrirtækisins eru skoðuð, vill ólmur gera húsaskipti fram til 31. október 2018. Meira »

Á hraðferð í rauðri leðurkápu

í fyrradag Anna Wintour gefur grænt ljós á síðar leðurkápur en leðurjakkar eru ekki hennar tebolli. Það gustaði af henni á götum Lundúna á tískuvikunni þar í borg. Meira »

Hvaða reglur gilda um inneignarnótur?

í fyrradag „Þegar ég fór að skoða innleggsnótuna betur sá ég að hún rann út í lok sumars og peningurinn minn þar með glataður. Mega búðir setja svona frest á innleggsnótur? Er þetta ekki í rauninni minn peningur?“ Meira »

Þorbjörg Helga og Hallbjörn selja höllina

í fyrradag Hjónin Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir og Hallbjörn Karlsson hafa sett sitt fallega hús við Bjarmaland í Fossvogi á sölu.   Meira »

Rakel og Helgi Þorgils giftu sig

í fyrradag Rakel Halldórsdóttir og Helgi Þorgils Friðjónsson gengu í hjónaband í Hallgrímskirkju 25. ágúst.  Meira »

Best klæddu stjörnurnar á Emmy

18.9. Hvítt og fjaðrir voru áberandi á Emmy-verðlaunahátíðinni. Spænska leikkonan Penelope Cruz var með þetta tvennt á hreinu í hvítum Chanel-kjól með fjöðrum. Meira »

Skúli aldrei verið flottari fimmtugur

18.9. Skúli Mogensen fagnar 50 ára afmæli í dag, 18. september. Smartland lítur hér yfir farinn veg og svo virðist sem Skúli eldist eins og gott rauðvín. Meira »

Fyrstu íslensku snyrtivörurnar í Sephora

18.9. Snyrtivörukeðjan Sephora er feykivinsæl um allan heim en nú voru þær fréttir að berast að íslenska húðvörumerkið BIOEFFECT væri nú komið í sölu í versluninni. Meira »

Gísli og Selma mættu með synina

18.9. Leikarinn Gísli Örn Garðarsson mætti með son sinn á Ronju ræningjadóttur og Selma Björnsdóttir mætti með son sinn. Selma leikstýrir sýningunni en dætur þeirra beggja fara með hlutverk í leikritinu. Meira »

Hvernig leita ég að sjálfri mér?

18.9. „Það sem gerist þegar við erum uppfull af streitu þá hættum við að sofa vel, við gleymum hlátrinum okkar og leikgleði og við hættum að lokum að vera félagslega tengd. En þetta eru einmitt þeir þættir sem við þurfum að passa upp á ef við ætlum að ná aðlögun að erfiðum eða nýjum aðstæðum nú eða koma okkur út úr kulnun ýmiss konar.“ Meira »

Allt á útopnu í peysupartýi

18.9. Fjölmennt var í Listasafni Reykjavíkur á laugardaginn þegar Peysupartýið var haldið með pompi og prakt. Partýið var liður í Útmeða-átaki Geðhjálpar og Hjálparsíma Rauða krossins þar sem markmiðið er að fá ungt fólk til að tjá sig um erfiða líðan og leita sér hjálpar hjá fagfólki ef á þarf að halda. Meira »

„Ég er hrædd við að stunda kynlíf“

17.9. „Mig langar hræðilega mikið að vera í alvarlegu sambandi, eða einhvers konar sambandi, en ég er hrædd við að stunda kynlíf. Ég hef gert það nokkrum sinnum, en snertingar og leikir stressa mig, sérstaklega með ókunnugum.“ Meira »

Selja draumahúsið við Hafravatn

17.9. Fólkið á bak við Happie Furniture, þau Haf­steinn Helgi Hall­dórs­son og Guðrún Agla Eg­ils­dótt­ir, hafa sett glæsilegt einbýlishús sitt við Hafravatn á sölu. Meira »