Skúli aldrei verið flottari fimmtugur

Skúli Mogensen varð fimmtugur í dag, 18. september.
Skúli Mogensen varð fimmtugur í dag, 18. september. Samsett mynd

Skúli Mogensen, eigandi WOW air, fagnar 50 ára afmæli í dag. Skúli hélt upp á afmæli sitt með trompi í Hvalfirði í sumar þar sem hann á sumarbústað. Smartland tekur engu að síður til í myndasafninu í tilefni dagsins. 

Skúli er þekktur í dag fyrir að vera flugfélagseigandi en hann hefur þó lengi verið umsvifamikill í atvinnulífinu. Hann var til að mynda einn af stofnendum hugbúnaðarfyrirtækisins OZ auk þess sem hann stofnaði ásamt fleirum Íslandssíma. 

Eins og sjá má á myndunum eldist Skúli eins og gott rauðvín, verður bara betri með árunum. 

Skúli árið 2001 þá forstjóri OZ.COM.
Skúli árið 2001 þá forstjóri OZ.COM. mbl.is/Ásdís Ásgeirsdóttir
Skúli Mogensen og Skúli Valberg Ólafsson árið 1999.
Skúli Mogensen og Skúli Valberg Ólafsson árið 1999. mbl.is/Rax / Ragnar Axelsson
Árið 1999 fylgdist Skúli með þeim Finni Beck og Páli …
Árið 1999 fylgdist Skúli með þeim Finni Beck og Páli Skúlasyni takast í hendur. mbl.is/Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Skúli árið 2000 ásamt góðu fólki, Bjarni Ármannsson er meðal …
Skúli árið 2000 ásamt góðu fólki, Bjarni Ármannsson er meðal annars við hlið hans. mbl.is/Kristinn Ingvarsson
Skúli Mogensen árið 2010.
Skúli Mogensen árið 2010. mbl.is/Ernir Eyjólfsson
Skúli Mogensen árið 2011.
Skúli Mogensen árið 2011. mbl.is/Kristinn Ingvarsson
Það var mikið stuð hjá Skúla árið 2011 þegar Jóna …
Það var mikið stuð hjá Skúla árið 2011 þegar Jóna Lovísa Jónsdóttir, vaxtarræktarkona og prestur, opnaði vefsvæði flugfélagsins og blessaði starfsemina. mbl.is/Ómar Óskarsson
Skúli Mogensen 2015.
Skúli Mogensen 2015. mbl.is/Rax / Ragnar Axelsson
Skúli reif sig úr jakkanum í sumar, kortér í fimmtugt.
Skúli reif sig úr jakkanum í sumar, kortér í fimmtugt. mbl.is/Andri Steinn
mbl.is