Frægir Íslendingar leika sér í golfi erlendis

Íslendingar eru duglegir að taka nokkrar holur í útlöndum.
Íslendingar eru duglegir að taka nokkrar holur í útlöndum. Samsett mynd

Það er vinsælt að spila golf í útlöndum og þá sérstaklega þegar kólna fer í veðri á Íslandi. Fræga fólkið á Íslandi er duglegt að sveifla kylfunni í aðeins heitari löndum og hafur verið duglegt að spila golf í vetur. 

Tónlistarbræðurnir Jón Jónsson og Friðrik Dór Jónson spiluðu golf með móðir sinni í Orlando á dögunum. 

View this post on Instagram

Bræður og móðir í golfi á erlendri grundu. Spiluðum öll á 13 undir pari 🏌️‍♀️🏌️‍♂️

A post shared by Jon Jonsson (@jonjonssonmusic) on Nov 21, 2018 at 1:13pm PST

Andrea Röfn Jónasdóttir, fyrirsætari og bloggari, hefur verið dugleg að skella sér í golf í Svíþjóð með kærasta sínum, landsliðsmanninum Arnóri Ingva Traustasyni. 

View this post on Instagram

Við & 👶🏼 & golf & 27 vikur ❤️

A post shared by Andrea Röfn (@andrearofn) on Nov 9, 2018 at 1:13pm PST

Fjölmiðlamaðurinn Auðunn Blöndal stilti sér upp fyrir mynd á gólfmóti í útlöndum. Var kollegi hans Rikki G. með í för. 

Knattspyrnumaðurinn Gylfi Sigurðsson þykir liðtækur golfari og spilaði hann golf með félögum sínum í landsliðinu, Jóhanni Berg Guðmundssyni og Kára Árnasyni, í október. 

View this post on Instagram

Great day at @legolfnational @therydercup with @johannberggudmundsson @kariarnason

A post shared by Gylfi Sigurdsson (@gylfisig23) on Oct 7, 2018 at 11:20am PDT

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál