Eru Sunna og Gunnar Bragi farin í sundur?

Sunna Gunnarsdóttir og Gunnar Bragi Sveinsson. Myndin var tekin 2016.
Sunna Gunnarsdóttir og Gunnar Bragi Sveinsson. Myndin var tekin 2016. mbl.is/Árni Sæberg

Sunna Gunnars Marteinsdóttir, sem hefur átt í ástarsambandi við Gunnar Braga Sveinsson fyrrverandi ráðherra, er skráð einhleyp á Facebook. 

Sunna og Gunnar Bragi kynntust í gegnum vinnuna en hún var ráðin aðstoðarmaður hans þegar hann var utanríkisráðherra. Hún er með gráðu í almannatengslum frá University of Westminster, auk þess sem hún stundaði nám í hagnýtri menningarmiðlun í Háskóla Íslands.

Hún var skrifstofustjóri þingflokks Framsóknarflokksins frá 2010 og var aðstoðarmaður kosningastjóra flokksins 2009. Í dag starfar hún hjá Mjólkursamsölunni. 

Eiríkur Jónsson greindi fyrstur frá því að Sunna væri skráð einhleyp. Parið er þó enn þá skráð sem sambýlisfólk í þjóðskrá. 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál