Kristbjörg tekur hamborgarasósu með heim

Kristbjörg Jónasdóttir einkaþjálfari og eiginkona Arons Einars Gunnarssonar fer sínar leiðir. Hún er hætt að keppa í fitness í bili og tekur íslenska hamborgarasósu með sér til Bretlands. Þegar ég heimsótti hana á dögunum á heimili þeirra hjóna í Garðabæ var fjölskyldan að pakka niður í töskur.

Líf Kristbjargar hefur verið ævintýralegt. Hún segir að þau Aron séu sálufélagar og styðji hvort annað í lífsbaráttunni. 

mbl.is