Rikki G og Valdís giftu sig í dag


Ríkharð Óskar Guðnason, eða Rikki G eins og hann er kallaður, og Valdís Unnarsdóttir gengu í hjónaband í dag eftir 13 ára samband. Hann er dagskrárstjóri FM957 og hún er þroskaþjálfi. 

Sr. Ólafur Jóhann Bergþórsson gaf brúðhjónin saman í Seljakirkju. 

„Við óskum ykkur gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári. Eftir 13 ára samband var ákveðið gifta sig. Jólabarnið ég mun kunna að meta að eiga brúðkaupsafmæli á aðfangadegi í framtíðinni. 
Ást og friður,“ segir Rikki G á facebook rétt í þessu. 

Smartland óskar þeim hjartanlega til hamingju með brúðkaupið. 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál