Gerard Butler djammaði í Iðnó

Gerard Butler.
Gerard Butler. mbl.is/AFP

Leikarinn Gerard Butler var staddur í Iðnó í gærkvöldi þar sem einkasamkvæmi fór fram. Forstjóri Símans, Orri Hauksson, steig á stokk og söng Allir eru að fá sér, sem Erpur Eyvindarson gerði vinsælt. Erpur Eyvindarson skemmti gestunum ásamt Selmu Björnsdóttur og Ragga Bjarna svo einhverjir séu nefndir. 

Aðalheiður Magnúsdóttir fjárfestir og Selma Ágústsdóttir innanhússarkitekt skipulögðu teitið ásamt fleirum. Í boðinu voru Jakob Frímann Magnússon og eiginkona hans, Birna Rún Gísladóttir, parið Magnús Scheving og Hrefna Björk Sverrisdóttir, Sólveig Þórarinsdóttir jógakennari, Sóley Kristjánsdóttir og Freyr Frostason, dj Dóra Júlía, Áslaug Magnúsdóttir tískumógúll, Gulla Jónsdóttir arkitekt í Los Angeles, Sirrý Hallgrímsdóttir, Gísli Örn Garðarsson og Harpa Einarsdóttir. Þar voru líka Lárus Páll Ólafsson og Jóní í Gjörningaklúbbnum svo einhverjir séu nefndir. 

Magnús Scheving og Hrefna Björk Sverrisdóttir.
Magnús Scheving og Hrefna Björk Sverrisdóttir. mbl.is/Eggert Jóhannesson
Selma Ágústsdóttir og Orri Hauksson. Orri tók lagið Allir eru …
Selma Ágústsdóttir og Orri Hauksson. Orri tók lagið Allir eru að fá sér sem Erpur Eyvindarson gerði vinsælt.
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál