Ellý og Hlynur trúlofuð

Ellý Ármannsdóttir og Hlynur Jakobsson.
Ellý Ármannsdóttir og Hlynur Jakobsson.

Listakonan Ellý Ármannsdóttir sagði já þegar kærasti hennar Hlyn­ur Jak­obs­son tón­list­armaður og einn af eig­end­um Horns­ins bað hana um að giftast sér. Þessu greindi Hlynur frá á Facebook. „Hún sagði JÁ,“ skrifaði Jakob.

Jakob og Ellý hafa verið áberandi par síðan Hlynur bauð Ellý upp á köku með mikl­um rjóma eft­ir lok­un á Horn­inu. Sagði Hlynur í viðtali við Smartland að Ellý passaði vel inn í líf hans og greinilega svo vel að nú hafa skötuhjúin sett upp hringa því til staðfestingar. 

Smartland óskar Ellý og Hlyn til hamingju með ástina. 

mbl.is