Flogið með þessa út til að skemmta

Jökull Júlíusson.
Jökull Júlíusson. mbl.is/Morgunblaðið/Golli

Flogið var með landsþekkta skemmtikrafta til Ítalíu til að halda uppi stuðinu í brúðkaupi Alexöndru Helgu Ívarsdóttur og Gylfa Þórs Sigurðssonar. Bræðurnir Jón Jónsson og Friðrik Dór tóku nokkur lög saman eins og þeim einum er lagið. Þá skemmti Sólmundur Hólm gestum með söng og gleði og Jökull Júlíusson í Kaleo sló algerlega í gegn. Þegar líða tók á kvöldið mætti Aron Can og tryllti brúðkaupsgesti ásamt Bríeti. Til að kóróna allt mætti edrú-kóngurinn, Herra Hnetusmjör, og gerði allt tryllt. 

HÉR má sjá stemninguna í beinni á Instagram. 

Jón Jónsson.
Jón Jónsson.
Herra Hnetusmjör skemmti í brúðkaupi Gylfa Þórs Sigurðssonar og Alexöndru …
Herra Hnetusmjör skemmti í brúðkaupi Gylfa Þórs Sigurðssonar og Alexöndru Helgu Ívarsdóttur.
mbl.is