Sjáðu Gylfa og Alexöndru á brúðkaupsdaginn

Brúðhjónin voru stórglæsileg.
Brúðhjónin voru stórglæsileg. skjáskot/Instagram

Landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson og Alexandra Helga Ívarsdóttir hafa loksins birt myndir af stóra deginum en þau gengu í það heilaga um helgina á Ítalíu. 

Nokkur leynd hefur ríkt yfir kjól Alexöndru, en enginn gestanna birti mynd af brúðhjónunum á samfélagsmiðlum. Hin nýgiftu hjón hafa nú loksins rofið þögnina og birtu myndir af sjálfum sér á stóra deginum.

View this post on Instagram

❤️ JustMarried ❤️ Thank you to all our friends&family that came out to celibrate with us. It truly was the most magical day of our lives ✨

A post shared by @ alexandrahelga on Jun 18, 2019 at 8:05am PDT

mbl.is