Þessir skemmtu sér í brúðkaupi Sölku og Arnars

Veislustjórarnir Guðmundur Felixson og Þuríður Blær ásamt brúðhjónunum.
Veislustjórarnir Guðmundur Felixson og Þuríður Blær ásamt brúðhjónunum. skjáskot/Instagram

Tónlistarfólkið Salka Sól Eyfeld og Arnar Freyr Frostason gengu í það heilaga í gær í Hvalfirði. Brúðkaup tónlistarfólksins var að sjálfsögðu stjörnum prýtt. Brúðhjónin stigu sjálf á sviðið í veislunni og einnig Jói PxKróli ásamt fleiri góðum gestum. 

Leikaraparið Guðmundur Felixson og Þuríður Blær voru veislustjórar og slógu í gegn þar sem þau klæddu sig upp í gervi brúðhjónanna. Smartland tók saman nokkrar myndir úr brúðkaupinu og eins og myndirnar sýna eru hin nýgiftu hjón vinamörg. 

View this post on Instagram

Til hamingju fallega fólk #adiogsaki

A post shared by K R Ó L I (@kiddioli) on Jul 27, 2019 at 4:21pm PDT

View this post on Instagram

🧡Þá sjaldan sem maður fer í fullkomið brúðkaup hjá besta fólkinu🧡 #adiogsaki

A post shared by Steinunn (@steinunnjon) on Jul 27, 2019 at 2:45pm PDT

View this post on Instagram

Fögur mær og tveir flottir, Keli, Hjálmar og hans dóttir. - @keli1989 #adiogsaki

A post shared by Davíð Örn Jóhannsson (@davideagle) on Jul 27, 2019 at 12:41pm PDT

View this post on Instagram

Salka & Arnar 4ever #adiogsaki

A post shared by Stefanía Svavarsdóttir 👩🏼🎤🎶 (@stefaniasvavars) on Jul 27, 2019 at 11:54am PDT

View this post on Instagram

Krúið er mætt.... #adiogsaki

A post shared by björn valur pálsson (@bjornvalur) on Jul 27, 2019 at 1:50pm PDT

View this post on Instagram

😭❤😭❤😭❤ #adiogsaki

A post shared by Steinunn (@steinunnjon) on Jul 27, 2019 at 11:10am PDT

View this post on Instagram

Brúðkaups roast #adiogsaki

A post shared by Davíð Örn Jóhannsson (@davideagle) on Jul 27, 2019 at 10:31am PDT

View this post on Instagram

#adiogsaki ❤ #ùlfurùlfur #salkasól #nýgift

A post shared by Sigrun Sif Joelsdottir (@sigrunsifjoelsdo) on Jul 27, 2019 at 4:19pm PDT

View this post on Instagram

hjónavígsla þúsaldarinnar #adiogsaki

A post shared by karó (@karoxxxxxxx) on Jul 27, 2019 at 12:54pm PDTSalka og Arnar.
Salka og Arnar. skjáskot/Instagram
mbl.is

Ertu til í ást sem endist?

11:27 Það eru til margar áhugaverðar leiðir til að laða til sín ást sem endist.   Meira »

Flest erum við afleitir samningamenn

05:00 Aðalsteinn Leifsson segir að fólk nái miklu betri árangri í lífinu ef það er gott í samningatækni. Hann segir vont þegar fólk heldur að það sé bara ein leið í boði. Meira »

Heillaði alla í bláu ermunum

Í gær, 23:29 Cate Blanchett sannaði það í buxnadragt frá Alexander McQueen að svartar buxnadragtir þurfa ekki að vera leiðinlegar.   Meira »

Dr. Ruth er með lykilinn að góðu kynlífi

Í gær, 20:30 Ef þú vilt ráð frá Dr. Ruth, einum helsta sérfræðing sögunnar í kynlífi, þá ættir þú að vanda valið á makanum þínum. Að finna félaga sem þú getur treyst er lykillinn að góðu kynlífi. Meira »

„Ég tárast við ótrúlegustu aðstæður“

Í gær, 17:30 „Ég hitti t.d. nágrannakonu sem var að flytja í sveitina og hún bauð mér að líta inn fljótlega. Ég sagði takk og svo fóru tárin að streyma þarna í Nettó! Ég bara ræð ekki við þetta en óttast að fólk misskilja þetta þegar ég flóði í tárum að ástæðulausu.“ Meira »

Moore upplifði sig of þunga og neikvæða

Í gær, 14:30 Þrátt fyrir að vera ein þekktasta leikkona í heimi var Demi Moore ekki örugg með sjálfa sig hér á árum áður.   Meira »

Hinsegin útgáfa af Lundanum slær í gegn

í gær Epal hefur í samstarfi við hönnuðinn Sigurjón Pálsson bætt nýjum lunda á markað og kemur hann í takmörkuðu upplagi. Lundinn ber nafnið Puffin Pride og ber goggurinn liti regnbogans sem einkennir regnbogafánann sem notaður er við gleðigöngur hinsegin daga víðast hvar í heiminum. Meira »

Varð stríðsmaður ástarinnar eftir fyrsta áfallið

í gær Sara Oddsdóttir útskrifaðist með mastersgráðu í lögfræði frá Háskólanum í Reykjavík nýverið. Hún starfar við andlega leiðsögn hjá Sólum. Meira »

Kynlífs-tékklisti hristir upp í kynlífinu

í fyrradag Kynlífs-tékklisti getur hrist upp í hlutunum í svefnherberginu og á sama tíma dregið úr pressunni á að hver stund sé lostafull. Meira »

Sunneva Eir í geggjuðum fíling

í fyrradag Sunneva Eir Einarsdóttir lét sig ekki vanta þegar sumarfestival Fjallkonunnar og Sæta Svínsins var haldið í gærkvöldi við mikinn fögnuð. Meira »

Þetta gerist ef þú borðar meira af rauðrófum

í fyrradag „Rauðrófur hafa orðið vinsælar sem ofurfæða á undarförnum árum, vegna rannsókna sem benda til að rauðrófur, duft úr þeim og rauðrófusafi geti bætt árangur líkamsræktarmanna, lækkað blóðþrýsting og aukið blóðflæði um líkamann.“ Meira »

Íslendingar vinna með auglýsingahönnuði Nike

í fyrradag Fatahönnuðurnir Ýr Þrastardóttir og Alexander Kirchner ætla að leggja land undir fót að kynna nýtt vörmerki sitt sem bar nafnið Warriör. Þau kynna nýtt kvikmyndaverk og verða með Pop-up verslun um helgina þar sem fólk getur nálgast vörurnar þeirra. Meira »

Bauð upp á Bæjarins bestu í sextugsafmælinu

16.8. Sigurbjörn Magnússon hélt upp á sextugsafmæli sitt með miklum glæsibrag á dögunum. Boðið var upp á Bæjarins bestu í afmælinu enda eru þær í miklu uppáhaldi hjá afmælisbarninu. Meira »

Ástand húðarinnar hefur áhrif á sjálfstraustið

16.8. Bryndís Alma Gunnarsdóttir er framkvæmdastjóri Húðfegrunar. Hún býr í Sviss ásamt fjölskyldu sinni og kemur reglulega til landsins. Hún segir jafnrétti kynjanna á ólíkum stað í löndunum og reynir að innleiða það besta sem hún sér úti hérna heima. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira »

Með rúlluna á veitingastaðnum

15.8. Leikkonan Courteney Cox lætur húðumhirðuna ekki mæta afgangi ef marka má myndir af henni nota andlitsrúllu á veitingastað í New York nýlega. Meira »

Svona losnar þú við „ástarhöldin“

15.8. Það eru margir sem vilja losna við hliðarspikið. Hvort virkar betur að gera planka eða uppsetur?  Meira »

12 lífsstílsráð til heilbrigðis

15.8. „Það eru nokkur persónueinkenni sem virðast fylgja þeim sem taldir eru afar heilbrigðir einstaklingar (ef þeir eru til á annað borð til) og það er sama hvar mig ber niður hvað þetta málefni varðar þá koma upp sömu atriði aftur og aftur hjá þeim sérfræðingum sem telja sig geta sagt okkur hvað heilbrigði er.“ Meira »

Tóku frumskógarþemað alla leið

15.8. Systurnar Cara og Poppy Delevingne eru svo nánar að þær búa saman í einstöku húsi í Los Angeles.   Meira »

„Ég var stressuð og sveitt í lófunum“

15.8. Leikkonan Ágústa Eva Erlendsdóttir er stödd í Osló í Noregi þessa stundina þar sem sjónvarpsþátturinn Beforeigners var frumsýndur í gær. Ágústa Eva klæddi sig upp fyrir rauða dregilinn og segir hún að þetta sé hennar fyrsta gala-frumsýning. Meira »

Skilnaður er einn af stærstu álagsþáttunum

15.8. „Skilnaður er svo miklu meira en orðið gefur til kynna. Skilnaður er einn stærsti álagsþáttur sem getur komið upp í lífi einstaklinga og fylgir þessu ferli mikil sorg,“ segir Þórey Kristín Þórisdóttir, klínískur sálfræðingur og markþjálfi, en hún skrifar reglulega pistla á Smartland. Meira »

„Þetta er mannorðsmorð fyrir mig“

15.8. „Mig vantar svör við því hvað ég á að gera þegar móðir barns er að segja barninu að ég hafi verið vondur við það og hana? Móðir byrjar sem sagt að segja þetta við barnið nokkru eftir skilnað. Ég er ekki líffræðilegur faðir barnsins en ól barnið upp frá unga aldri. Barnið er stálpað í dag, ekki komið á unglingsaldur.“ Meira »