Kristjón Kormákur kominn með kærustu

Kristjón Kormákur Guðjónsson.
Kristjón Kormákur Guðjónsson. Ljósmynd/Aðsend

Kristjón Kormákur Guðjónsson ritstjóri Hringbrautar og Sunna Rós Víðisdóttir skráðu sig í samband í gær. Hún er lögfræðingur og fyrrverandi formaður framkvæmdaráðs Pírata. 

Kristjón Kormákur var áður giftur Auði Ösp Guðmundsdóttur en Smartland greindi frá því 2017 þegar þau héldu brúðkaupsveislu. Hjónin eru skilin að borði og sæng. 

Hamingjuóskum rignir yfir parið á Facebook og hafa 111 manns lækað að parið sé byrjað saman. 

Sunna Rós Víðisdóttir og Kristjón Kormákur Guðjónsson skráðu sig í …
Sunna Rós Víðisdóttir og Kristjón Kormákur Guðjónsson skráðu sig í samband í gær.
mbl.is