Vilborg Arna frumsýndi kærastann á toppnum

Aleš Česen og Vilborg Arna Gissurardóttir í Nepal.
Aleš Česen og Vilborg Arna Gissurardóttir í Nepal. Ljósmynd/Instagram

Vilborg Arna Gissurardóttir Everest-fari er nú stödd í Nepal þar sem hún er að klífa Ama Dablam fjallið ógurlega. Hún greindi frá því á Instagram-síðu sinni. 

Hinn heppni heitir Aleš Česen og er 37 ára fjallagarpur. Eins og sést á myndunum geislar parið af heilbrigði og ást. 

mbl.is