Kristín Avon þurfti að hætta á Instagram vegna kvíða

Kristín Avon er áhrifavaldur.
Kristín Avon er áhrifavaldur. Ljósmynd/Samsett mynd

Áhrifavaldurinn Kristín Avon þurfti að taka sér tveggja mánaða hlé frá samfélagsmiðlum vegna slúðurs í hennar garð sem olli henni miklum kvíða. Hún segir að þetta hafi aðallega snúist um faðerni barns síns en hún á dóttur sem er fædd í desember 2018. 

Faðir stúlkunnar er þekktur einkaþjálfari sem eitt sinn var Íslandsmeistari í vaxtarrækt.  

„Ég ætlaði alls ekki að taka neitt af þessu persónulega. En það endaði akkúrat þannig og þá sérstaklega að þetta sé mest um litlu stelpuna mína. Á þessum tveimur mánuðum síðan ég lokaði Instagramminu mínu er ég búin að vera að díla við mjög mikinn kvíða og depurð. Eina sem að ég vil að þið gerið fyrir mig er að vinsamlegast mind your og helst teip yfir munninn,“ segir Kristin á Instagram. 

View this post on Instagram

As u can seeeeee IM BACK!!! 👊🏽🎉

A post shared by @ kristinavon on May 25, 2020 at 5:06am PDT

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál