Best klæddu stjörnurnar á Ascot

Meghan hertogynja er ávallt smekkleg til fara.
Meghan hertogynja er ávallt smekkleg til fara. AFP

Nú standa yfir bresku Ascot veðreiðarnar og í tilefni af því má rifja upp bestu kjóla síðustu ára. Veðreiðarnar eru ekki síður þekktur vettvangur fyrir stjörnur til þess að láta mikið á sér bera í glæsilegum klæðnaði.

Veðreiðarnar eru með öðru sniði í ár vegna faraldur kórónuveirunnar. Í fyrsta sinn í valdatíð Elísabetar II drottningar mun drottningin ekki heiðra samkomuna. Þá eru strangar takmarkanir á fjölda fólks, venjulega eru gestir í þúsunda tali en verða nú nær 500. Sýnt verður frá veðreiðunum í sjónvarpi. 

Heiða Reed 2019

Demi Moore 2019

Holly Willoughby 2017

Katrín hertogynja 2019

Katrín hertogynja slær sjaldan feilnótu.
Katrín hertogynja slær sjaldan feilnótu. AFP

Meghan hertogynja 2018

Meghan Markle.
Meghan Markle. AFP

Tatiana Korsakova 2019

View this post on Instagram

From Ascot with Love 🦚#Ascot

A post shared by Tatiana Korsakova (@tati_vk) on Jun 20, 2019 at 12:19pm PDT

Lottie Moss 2019

mbl.is