Kári og Ragnar trúlofuðu sig

Ragnar og Kári eru trúlofaðir.
Ragnar og Kári eru trúlofaðir.

Ragn­ar Sig­urðsson inn­an­húss­arki­tekt og Kári Sverrisson ljós­mynd­ari eru trúlofaðir. Þessu greina þeir frá á Facebook. 

Kári og Ragnar hafa verið í sambandi í rúmt ár en í lok síðasta árs keyptu þeir íbúð sem þeir hafa verið að gera upp. Lesendur Smartlands hafa fengið að fylgjast með því verkefni. 

Ragnar lærði innanhússarkitektinn við IED Barcelona á Spáni. Kári lærði ljósmyndun og tískuljósmyndun við London College of Fashion og hefur getið sér gott orð hér á Íslandi en hann hefur líka myndað fyrir þekkt erlend tískublöð. 

Smartland óskar þeim innilega til hamingju með trúlofunina!

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

tannlæknir svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

ráðgjafi hjá Fyrsta skrefinu og umsjónarmaður Meðvirknipodcastsins

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda

fasteignasali svarar spurningum lesenda