Biggi lögga snúinn aftur á Tinder

Birgir Örn Guðjónsson.
Birgir Örn Guðjónsson. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Birgir Örn Guðjónsson, betur þekktur sem Biggi lögga, er snúinn aftur á Tinder eftir stutt samband. Fyrr í sumar fréttist af því að hann væri kominn í samband með Stefanie Esther Egilsdóttur. 

Þá sáust Birgir og Stefanie saman á ferðalagi um landið og saman á veitingastöðum í sumar en nú virðist sumarástin vera liðin. 

Smartland óskar þeim góðs gengis á þessum tímamótum!

Biggi lögga er snúinn aftur.
Biggi lögga er snúinn aftur. Skjáskot/Tinder
mbl.is