Langalangamma lagði mikið á sig

Lilja Pálmadóttir hrossabóndi og listamaður er fyrsti gestur í þáttunum, Hver ertu?, sem mun hefja göngur sínar í Sjónvarpi Símans Premium næsta fimmtudag en þátturinn verður sýndur sama dag í opinni dagskrá kl. 20.00 í Sjónvarpi Símans.

Í þættinum er Lilja spurð út í forfeður sína og kemur í ljós að langalangamma hennar var ekkert blávatn. Hún gekk frá Grímsnesi yfir í Skagafjörð án þess að blása úr nös. Ferðin tók reyndar tvær vikur en hún komst lífs af. 

Þóra Karitas Árnadóttir stýrir þáttunum en hún bærði leikkona og metsölurithöfundur. 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál