Gyða Dan og Ari Edwald hvort í sína áttina

Gyða Dan Johansen og Ari Edwald eru farin í sitthvora …
Gyða Dan Johansen og Ari Edwald eru farin í sitthvora áttina.

Hjónin Ari Edwald forstjóri Mjólkursamsölunnar og Gyða Dan Johansen eru farin hvort í sína áttina. Parið hefur verið áberandi í samfálaginu síðan þau hnutu hvort um annað en nú er komið að leiðarlokum. Hjónin gengu í hjónaband 2015 en kynntust á sínum tíma þegar þau störfuðu saman hjá fjölmiðlafyrirtækinu 365. 

Smartland óskar þeim góðs gengis í öldugangi lífsins.

mbl.is