Móðir Unnsteins geymir ýmislegt í kistunni

Tónlistarmaðurinn Unnsteinn Manuel Stefánsson er viðmælandi í þættinum Hver ertu? í Sjónvarpi Símans Premium. Hann á íslenskan föður en móðir hans er frá Angóla í Afríku. Í þættinum var farið á slóðir forfeðra Unnsteins. 

Þátturinn með Unnsteini er þegar aðgengilegur í Sjónvarpi Símans Premium.

mbl.is