Þórey Vilhjálms og Magnús Orri trúlofuð

Þórey Vilhjálmsdóttir Proppé og Magnús Orri Schram.
Þórey Vilhjálmsdóttir Proppé og Magnús Orri Schram.

Þórey Vilhjálmsdóttir Proppé og Magnús Orri Schram hafa trúlofað sig og greina frá því á Facebook. Þau hnutu hvort um annað í fyrra og hafa verið óaðskiljanleg. 

Þórey er mikil útivistarmanneskja og sinnti yfir Ermarsundið í fyrra en bæði hafa þau tengst stjórnmálum í gegnum tíðina. Þórey var aðstoðarmaður Hönnu Birnu Kristjáns­dótt­ur þegar hún var dóms­málaráðherra og Magnús Orri var formaður þing­flokks Sam­fylk­ing­ar­inn­ar 2012 en hann sat á þingi fyr­ir sama flokk á ár­un­um 2009-2013.

Smartland óskar þeim hjartanlega til hamingju með ástina!

mbl.is