Dóra Björt fann óvænt ástina árið 2020

Dóra Björt Guðjónsdóttir og Sævar Ólafsson fundu ástina árið 2020.
Dóra Björt Guðjónsdóttir og Sævar Ólafsson fundu ástina árið 2020. Ljósmynd/Facebook

Borgarfulltrúinn Dóra Björt Guðjónsdóttir fann ástina árið 2020. Hún greinir frá sambandinu í færslu á Faceboook í dag þar sem hún segir ástina hafa staðið upp úr á árinu. 

Hinn heppni er Sævar Ólafsson, íþróttafræðingur og fyrrverandi knattspyrnumaður með Leikni. 

„Hvernig er eiginlega hægt að lýsa ári eins og 2020? Allt gerðist einhvern veginn. Árið tók og tók en gaf það ekki líka? Af góðu bar hæst stóru ástina sem fann mig svo óvænt. Eins og stormsveipur af töfradufti og stjörnuryki og regnbogaeinhyrningum. Fann mig og lýsti upp næturhimininn,“ skrifar Dóra. 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál