Var alltaf að stela bílum 16 ára

Steinþór Helgi Hróarsson, eða Steindi eins og hann er kallaður, er gestur Loga Bergmanns þessa vikuna í þættinum, Með Loga. Hann rifjar upp unglingsár sín sem voru nokkuð skrautleg.  Steindi er ekki óvanur bíltúrum um bæinn og segir meðal annars frá því hvernig þeir félagarnir hófu allt, allt of snemma að rúnta um bæinn á stolnum bílum. 

Þátturinn sem er í framleiðslu Skot Productions er kominn í Sjónvarp Símans Premium. 

mbl.is