Munið þið þegar Völu Grand var boðið í Ungfrú Ísland?

Vala Grand í essinu sínu.
Vala Grand í essinu sínu. mbl.is/Ernir Eyjólfsson

Vala Grand hélt úti vinsælum vefþáttum á mbl.is fyrir áratug. Hún var blygðunarlaus í því að hafa gaman og hrista upp í fólki. Í þessum þætti er Vala búin að fá boð um að taka þátt í Ungfrú Ísland. Sjáum hvernig það gekk. 

Hér fyrir neðan getur þú horft á þáttinn í heild sinni:  

mbl.is