Frú Eliza Reid opnaði hátíðina

Anna Margrét Björnsson kynningarstjóri IceDocs, Eliza Reid forsetafrú og Ingibjörg …
Anna Margrét Björnsson kynningarstjóri IceDocs, Eliza Reid forsetafrú og Ingibjörg Halldórsdóttir stofnandi IceDocs.

Alþjóðlega kvikmyndahátíðin Iceland Documentary Film Festival, IceDocs, var haldin á Akranesi dagana 23. til 27. júní. Frú Eliza Reid opnaði hátíðina. Fjölmargar framúrskarandi heimildamyndir voru sýndar í Bíóhöllinni, Akranesi, meðal annars myndirnar Gunda, Crock of Gold: A few rounds with Shane MacGowan og This Rain will Never Stop, en sú síðastnefnda hreppti aðalverðlaun hátíðarinnar. Auk sýninga á heimildamyndum var boðið upp á ýmsa viðburði, meðal annars tónleika með Gugusar, partí þar sem Sturla Atlas þeytti skífum, uppistand með Nick Jameson og tónleika með hljómsveitinni Flott. IceDocs-hátíðin fékk hvatningarverðlaun Eyrarrósarinnar í vor og auk þess styrk frá barnamenningarsjóði fyrir verkefni sem þau eru með á döfinni í haust.

Hljómsveitin FLOTT.
Hljómsveitin FLOTT. mbl.is/Gunnlöð Jóna
Ester Bíbí Ásgeirsdóttir hjá Kvikmyndasafni Íslands og Anna Margrét Björnsson.
Ester Bíbí Ásgeirsdóttir hjá Kvikmyndasafni Íslands og Anna Margrét Björnsson. mbl.is/Gunnlöð Jóna
Brandur Karlsson og Juliet Buachaille.
Brandur Karlsson og Juliet Buachaille. mbl.is/Gunnlöð Jóna
Stefán Ingvar Vigfússon og Hófi María Bjarnardóttir.
Stefán Ingvar Vigfússon og Hófi María Bjarnardóttir. mbl.is/Gunnlöð Jóna
Magnea B.Valdimarsdóttir kvikmyndagerðakona ásamt dóttur sinni.
Magnea B.Valdimarsdóttir kvikmyndagerðakona ásamt dóttur sinni. mbl.is/Gunnlöð Jóna
Yrsa Roca Fannberg kvikmyndagerðarkona.
Yrsa Roca Fannberg kvikmyndagerðarkona. mbl.is/Gunnlöð Jóna
mbl.is/Gunnlöð Jóna
mbl.is/Gunnlöð Jóna
mbl.is