Ingó veðurguð og ógeðis kallar

Sigmar Vilhjálmsson.
Sigmar Vilhjálmsson.

Podcastið 70 mínutur með Sigmari Vilhjálmssyni og Huga Halldórssyni ræðir öll helstu hitamál í hverri viku. Í nýjasta þættinum ræða þeir meðal annars lögleiðingu vændis og dómsmál Ingós veðurguðs. Fæstir hætta sér í að ræða þau mál opinberlega og segja sína skoðun.

„Er eðlilegt ástand að eiga það á hættu að verða skotmark öfgahópa við það eitt að viðra sínar skoðanir á einhverjum málum?“ spyr Sigmar í þættinum.

Hægt er að heyra þáttinn á hlaðvarpsvef mbl.is. 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál