Malín Brand og Þórður gengu í hjónaband

Malín Brand hefur fest kaup á bátnum sem sökk í …
Malín Brand hefur fest kaup á bátnum sem sökk í Hofsóshöfn ásamt unnusta sínum Þórði Bragasyni. Nú eru þau gift. Ljósmynd/Samsett

Blaðamaðurinn Malín Brand gekk að eiga unnusta sinn, Þórð Bragason, í gær. Hann er sjómaður en parið hnaut um hvort annað fyrir nokkrum árum. 

Malín er ein af fáum konum sem vita allt um hestöfl, fjöðrun og dempara en hún hefur skrifað mikið um bifreiðar síðustu ár og er með mikla bíladellu. Það kom því ekki á óvart þegar Malín og Þórður festu kaup á bát saman. 

„Ég veit ekki hvort hún verður með mér á sjón­um,“ seg­ir hann. „Það væri nú gam­an,“ svar­ar Malín spurð hvort hún hygg­ist stunda sjó­mennsku. „En ég ætla að nýta tím­ann og skrifa bók sem teng­ist sjáv­ar­út­vegi, út­gerð á Suður­eyri og þeirri merku sögu,“ bæt­ir hún við.

Smartland óskar hjónunum til hamingju með ráðahaginn!

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál