Gunni Óla og Rakel giftu sig í fjórðu tilraun

Rakel Fjeldsted og Gunni Óla giftu sig í Hafnarfjarðarkirkju á …
Rakel Fjeldsted og Gunni Óla giftu sig í Hafnarfjarðarkirkju á laugardag.

Tónlistamaðurinn Gunnar Ólason, betur þekktur sem Gunni Óla í Skítamóral, og Rakel Fjeldsted gengu í hjónaband um helgina. Þetta var fjórða tilraun þeirra til að ganga í það heilaga en heimsfaraldurinn kom alltaf í veg fyrir brúðkaupkaup. 

Gunni og Rakel giftu sig í Hafnarfjarðarkirkju 

Hin nýgiftu hjón eru vinamörg og voru því gestirnir ekki af verri endanum. Tónlistarmennirnir Hreimur Örn Heimisson og Magni Ásgeirsson voru á meðal gesta auk Arngríms Fannars Haraldssonar og Yesmine Olsen.







mbl.is
Linda Sigríður Baldvinsdóttir
Linda Sigríður Baldvinsdóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Ásdís Ósk Valsdóttir
Ásdís Ósk Valsdóttir
Árelía Eydís Guðmundsdóttir
Árelía Eydís Guðmundsdóttir

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

félags- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

svarar spurningum um lögfræðileg mál