Ilmur og Magnús gefin saman í Ásbyrgi

Ilmur Kristjánsdóttir og Magnús Viðar Sigurðsson voru gefin saman í …
Ilmur Kristjánsdóttir og Magnús Viðar Sigurðsson voru gefin saman í Ásbyrgi. Samsett mynd

Leikkonan Ilmur Kristjánsdóttir og kvikmyndaframleiðandinn Magnús Viðar Sigurðsson gengu í hjónaband í Ásbyrgi um helgina. Veður var með besta móti og af samfélagsmiðlum að dæma var það einstaklega töfrandi stund þegar þau voru gefin saman. 

Séra Hjalti Jón Sverrisson gaf parið saman og fór athöfnin fram undir berum himni. Á meðal gesta voru helstu stjörnur þessa lands, enda parið vinamargt. Veislustýrur voru leik- og söngkonunnar Katrín Halldóra Sigurðardóttir og Katla Margrét Þorgeirsdóttir.

Á meðal gesta voru leikarahjónin Gísli Örn Garðarsson og Nína Dögg Filippusdóttir, Baltasar Kormákur leikstjóri, Sverrir Þór Sverrisson, hjónin Saga Garðarsdóttir og Snorri Helgason og Steinunn Ólína Þorvarðardóttir leikkona. 

Smartland óskar þeim til hamingju!

Brúðhjónin ásamt Séra Hjalta Jóni.
Brúðhjónin ásamt Séra Hjalta Jóni. Ljósmynd/Lísa Kristjánsdóttir
Ljósmynd/Lísa Kristjánsdóttir
Skjáskot/Instagram
Skjáskot/Instagram
Skjáskot/Instagram
Skjáskot/Instagram
Skjáskot/Instagram
mbl.is
Linda Sigríður Baldvinsdóttir
Linda Sigríður Baldvinsdóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Ásdís Ósk Valsdóttir
Ásdís Ósk Valsdóttir
Árelía Eydís Guðmundsdóttir
Árelía Eydís Guðmundsdóttir

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

félags- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

svarar spurningum um lögfræðileg mál