Fannar og Valgerður gengu í hjónaband

Fannar Sveinsson og Valgerður Kristjánsdóttir.
Fannar Sveinsson og Valgerður Kristjánsdóttir. mbl.is/Styrmir Kári

Leikstjórinn Fannar Sveinsson og hjúkrunarfræðingurinn Valgerður Kristjánsdóttir eru nú hjón. Í nóvember fögnuðu þau því að þau væru búin að vera saman í tíu ár en á föstudaginn gengu þau í hjónaband. 

Hjónin Valgerður og Fannar eiga tvö börn.

Fannar gerði garðinn frægan þegar hann byrjaði með Hraðfréttir á mbl.is ásamt Benedikt Valssyni hér á mbl.is en síðan þá hefur hann vaxið í starfi. Hann hefur til dæmis leikstýrt þáttunum Venjulegt fólk sem sýndir eru í Sjónvarpi Símans Premium. 

Hægt er að horfa á alla Hraðfréttaþættina inni á mbl.is: 

Smartland óskar Fannari og Valgerði til hamingju með ráðahaginn. mbl.is

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

svarar spurningum lesenda

ráðgjafi hjá Fyrsta skrefinu svarar spurningum lesenda

félags- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

svarar spurningum um lögfræðileg mál