Pattra og Theódór gift í tíu ár

Pattra og Theódór Elmar hafa verið gift í tíu ár.
Pattra og Theódór Elmar hafa verið gift í tíu ár.

Tískubloggarinn Pattra Sriyanonge og fótboltamaðurinn Theodór Elmar Bjarnason fögnuðu því að hafa verið gift í tíu ár í gær, 20. desember. 

Pattra birti fallegar myndir úr brúðkaupsferð þeirra hjóna í gær. Hjónin fluttu heim til Íslands á síðasta ári eftir að hafa búið um víða veröld. 

Þau eiga saman tvö börn, soninn Atlas Aron sem er sex ára og dótturina Auroru Theu sem kom í heiminn fyrr á þessu ári. 

Smartland óskar þeim innilega til hamingju!

View this post on Instagram

A post shared by Pattra S (@trendpattra)

mbl.is

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

svarar spurningum lesenda

ráðgjafi hjá Fyrsta skrefinu svarar spurningum lesenda

félags- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

svarar spurningum um lögfræðileg mál