Mari náði sér í silfurref

Mari Järsk og Njörður Ludvigsson eru par.
Mari Järsk og Njörður Ludvigsson eru par. Samsett mynd/Skjáskot/Instagram

Hlaupadrottningin Mari Järsk segist vera dolfallin yfir silfurref. Silfurrefurinn sem um ræðir er Njörður Ludvigsson, verkefnastjóri hjá Össuri. 

Mari, sem er þekktust fyrir að geta hlaupið fleiri hundruð kílómetra án þess að blása úr nös, opnaði sig um ráðahaginn í færslu á Instagram. 

„..er dolfallinn fyrir silfurrefnum og badminton,“ skrifaði Mari við fallegar myndir af sér og Nirði. 

Smartland óskar þeim til hamingju með ástina!

mbl.is

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

svarar spurningum lesenda

ráðgjafi hjá Fyrsta skrefinu svarar spurningum lesenda

félags- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

svarar spurningum um lögfræðileg mál