Sara byrjar árið í nýrri vinnu

Sara Pétursdóttir byrjar nýja árið með stæl.
Sara Pétursdóttir byrjar nýja árið með stæl. Skjáskot/Instagram

Tónlistarkonan Sara Pétursdóttir, betur þekkt undir listamannsnafninu Glowie, hefur verið ráðin verslunarstjóri í verslun Monki í Smáralind. 

Sara greinir frá á Instagram. „Þú ert að horfa á nýja verslunarstjórann í Monki í Smáralind,“ skrifar Sara við myndina. 

Hún var áður til starfa í Gallerí 17 í Smáralind en Sara ákvað á síðasta ári að taka sér hlé frá tónlistinni.

Smartland óskar henni til hamingju með nýja starfið!

mbl.is

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

svarar spurningum lesenda

ráðgjafi hjá Fyrsta skrefinu svarar spurningum lesenda

félags- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

svarar spurningum um lögfræðileg mál