Helgi Hrafn og Inga Auðbjörg hvort í sína áttina

Helgi Hrafn Gunnarsson, fyrrverandi þingmaður Pírata, og Inga Auðbjörg Straumland, …
Helgi Hrafn Gunnarsson, fyrrverandi þingmaður Pírata, og Inga Auðbjörg Straumland, formaður Siðmenntar, eru skilin að borði og sæng. Samsett mynd

Helgi Hrafn Gunnarsson, fyrrverandi þingmaður Pírata, og Inga Auðbjörg Straumland, formaður Siðmenntar, eru skilin að borði og sæng. 

Helgi Hrafn og Inga Auðbjörg gengu í hjónaband árið 2016 og eiga saman einn son. 

Helgi Hrafn sat á þingi fyrir Pírata árin 2013 til 2016 og 2017 til 2021. Inga Auðbjörg hefur verið formaður Siðmenntar síðan árið 2019. 

Smartland óskar þeim góðs gengis á þessum tímamótum!

mbl.is

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

svarar spurningum lesenda

ráðgjafi hjá Fyrsta skrefinu svarar spurningum lesenda

félags- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

svarar spurningum um lögfræðileg mál