Dagur Sigurðsson kominn á fast

Dagur Sigurðsson, þjálfari japanska landsliðsins í handbolta, og Ingunn Sigurpálsdóttir, markaðsfulltrúi Bpro, eru nýtt par.

Vísir greinir frá. 

Dag­ur lék hand­bolta með ís­lenska landsliðinu á sín­um tíma og er í dag einn af fremstu hand­knattleiksþjálf­ur­um þjóðar­inn­ar. Und­an­far­in ár hef­ur hann stýrt landsliði Jap­ans með góðum ár­angri. Dagur var kvæntur Ingibjörgu Pálmadóttur en þau fóru hvort í sína áttina á síðasta ári. 

Ingunn er sem segir markaðsstjóri Bpro. Hún keppti í Ungfrú Íslandi árið 2005 og lenti í öðru sæti í keppninni. Hún var áður með Garpi I. Elísabetarsyni. 

Dagur á þrjú börn úr fyrra hjónabandi og Ingunn á tvö börn úr fyrra sambandi. 

Smartland óskar þeim innilega til hamingju!

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál