Hafdís og Kristján Einar nýtt par

Ljósmynd/Samsett

Fitnessdrottningin Hafdís Björg Kristjánsdóttir og Kristján Einar Sigurbjörnsson áhrifavaldur eru nýtt par. Það gustar af parinu sem kallar ekki allt ömmu sína. Hann hefur verið mikið í fréttum síðustu árin, bæði vegna fyrra ástarsambands og líka eftir að hann komst í kast við lögin á Spáni í fyrra.

Í upphafi þessa árs ákvað hann að gera eitthvað í sínum málum og fór í meðferð í Krýsuvík.

Hafdís er ein af þeim sem hefur keppt í fitness og er margfaldur Íslandsmeistari í faginu. Það sem sameinar þau er mikill áhugi á líkamsrækt en hún er auk þess fimm barna móðir. 

Smartland óskar þeim til hamingju með ástina! 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

ráðgjafi hjá Fyrsta skrefinu og umsjónarmaður Meðvirknipodcastsins

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda

fasteignasali svarar spurningum lesenda