Fyrsta myndin af Kleina og Hafdísi

Kristján Einar Sigurbjörnsson og Hafdís Björg Kristjánsdóttir.
Kristján Einar Sigurbjörnsson og Hafdís Björg Kristjánsdóttir. Ljósmynd/Instagram

Sjómaðurinn Kristján Einar Sigurbjörnsson, eða Kleini eins og hann er kallaður, og Hafdís Björg Kristjánsdóttir einkaþjálfari hófu ástarsamband á dögunum. Nú hafa þau birt fyrstu myndina af sér saman á Instagram. 

Myndin er tekin í heitri laug þar sem parið er í sundfötum. Bæði eru miklir húðflúrsaðdáendur eins og sést á glögglega. Hann er til dæmis með ártalið 1998 skrifað rétt undir brjóstkassanum en hún er með fiðrildi á handarbakinu. 

„Hamingjusamari en venjulegur ríkisborgari,“ skrifar Kleini við myndina. 

mbl.is
Linda Sigríður Baldvinsdóttir
Linda Sigríður Baldvinsdóttir
Valgeir Magnússon
Valgeir Magnússon
Ásdís Ósk Valsdóttir
Ásdís Ósk Valsdóttir
Júlía heilsumarkþjálfi
Júlía heilsumarkþjálfi
Hildur Jakobína Gísladóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Árelía Eydís Guðmundsdóttir
Árelía Eydís Guðmundsdóttir

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

félags- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

svarar spurningum um lögfræðileg mál