Þórður og Berglind hvort í sína áttina

Þórður Gunnarsson og Berglind Pétursdóttir.
Þórður Gunnarsson og Berglind Pétursdóttir. mbl.is/Elsa Katrín Ólafsdóttir

Hagfræðingurinn Þórður Gunnarsson og fjölmiðlakonan Berglind Pétursdóttir eru farin í sitthvora áttina. Parið hnaut um hvort annað fyrir rúmlega tveimur árum. Ein fyrsta myndin sem tekin var af þeim opinberlega var þegar þau mættu saman á frumsýningu Vertu úlfur í Þjóðleikhúsinu í janúar 2021. 

Berglind hefur verið áberandi í skjánum en innslög hennar í þættinum Vikan með Gísla Marteini hefur haldið fólki við sjónvarpið á föstudagskvöldum. Þórður hefur líka unnið í fjölmiðlum og þá aðallega skrifað um viðskipti. Hann stýrir útvarpsþættinum Áhöfnin í Fiskabúrinu ásamt Tómasi Steindórssyni. 

Á dögunum setti parið íbúð sína við Hverfisgötu á sölu. 

Smartland óskar þeim góðs gengis! 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál