Anna María og Sveinn Andri fundu ástina

Anna María Hákonardóttir og Sveinn Andri Sveinsson eru nýtt par.
Anna María Hákonardóttir og Sveinn Andri Sveinsson eru nýtt par. Ljósmynd/Samsett

Lögmaðurinn Sveinn Andri Sveinsson varð 60 ára 12. ágúst. Hann fagnaði afmælinu með börnum, tengdabörnum og barnabarni og nýrri kærustu.

Hún heitir Anna María Hákonardóttir og lærði læknisfræði í Ungverjalandi. Hún útskrifaðist sem læknir 2017. Sumarið 2022 skilaði hún inn starfsleyfi sínu vegna veikinda. Hún er fædd 1988 og því er 25 ára aldursmunur á parinu. 

Sveinn Andri birti glæsilega mynd af sér, Önnu Maríu og barnahópnum á félagsmiðlinum Facebook þar sem allir voru sólbrúnir og sællegir í hvítum fötum.

Smartland óskar Sveini Andra til hamingju með 60 árin og nýju ástina.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

ráðgjafi hjá Fyrsta skrefinu og umsjónarmaður Meðvirknipodcastsins

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda

fasteignasali svarar spurningum lesenda