Instagram: Stjörnustælar og bikiní

Bikiní og glamour einkenndi helgina á Instagram!
Bikiní og glamour einkenndi helgina á Instagram! Samsett mynd

Ferðalög einkenndu helgina á Instagram. Sumir fóru í borgarferðir til útlanda á meðan aðrir fengu að upplifa veturinn aðeins of snemma á hálendi Íslands. Tanja Ýr fagnaði þriggja ára sambandsafmæli með sínum heittelskaða en hún er ófrísk af fyrsta barninu. Það var mikið um glamúr hjá Brynhildi Gunnlaugsdóttur og Ása María Reginsdóttir átti draumadaga í sólinni á Ítalíu. 

Skvísustælar!

Sunneva Eir Einarsdóttir, samfélagsmiðla- og hlaðvarpsstjarna, nýtur lífsins í Lundúnum um þessar mundir. 

Ástfangin í þrjú ár!

Tanja Ýr Ástþórs­dótt­ir, samfélagsmiðlastjarna og athafnakona, bauð sínum heittelskaða, Ryan Amor, upp í dans fyrir þremur árum síðan. 

View this post on Instagram

A post shared by T A N J A Ý R (@tanjayra)

Glamúr og gull!

Samfélagsmiðlastjarnan Brynhildur Gunnlaugsdóttir kann að stilla sér upp fyrir framan myndavélina.

Gott augnablik!

Sjónvarpsmaðurinn Gísli Marteinn Baldursson gat ekki annað en brosað þegar hann kom auga á mynd af sér á klósettinu. 

Forsetastörfin eru fjölbreytt!

Halla Tómasdóttir, forseti Íslands, tók á móti hópi barna frá austurströnd Grænlands. 

Kaldur!

Guðmundur Emil „Hercules“ Jóhannsson, einkaþjálfari og áhrifavaldur, lætur kuldann ekkert á sig fá.

Stjörnustælar!

Patrik Snær Atlason, jafnan kallaður Prettyboitjokko, vill vera með stjörnustæla.

Fullur salur!

Íslenska tónlistarkonan Laufey Lín Bing Jónsdóttir kom fram á lokatónleikum ársins í Maryland í Bandaríkjunum í nótt. Hún steig á svið ásamt Kennedy Center-sinfóníuhljómsveitinni. 

View this post on Instagram

A post shared by laufey (@laufey)

Fyrsti göngutúrinn!

Jóhanna Helga Jensdóttir kynnti nýfæddan son sinn fyrir íslensku náttúrunni í fyrsta göngutúr fjölskyldunnar. 

Draumadagar!

Áhrifavaldurinn Fanney Dóra Veigarsdóttir svífur um á bleiku skýi þessa dagana.

Draumur í Puglia!

Ása María Reginsdóttir naut lífsins með fjölskyldunni í Puglia á Ítalíu. Þar var nóg af fersku grænmeti, pasta og parmesan-osti.

View this post on Instagram

A post shared by Àsa Regins (@asaregins)

Miðaldra mömmufrí!

Elísabet Gunnarsdóttir tísku- og lífsstílsáhrifavaldur eyddi nokkrum dögum í Kerlingarfjöllum ásamt vinkonu sinni.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Linda Sigríður Baldvinsdóttir
Linda Sigríður Baldvinsdóttir
Guðrún Kristjánsdóttir
Guðrún Kristjánsdóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Júlía heilsumarkþjálfi
Júlía heilsumarkþjálfi

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda