Instagram: Edrúafmæli, gellulæti og gæsun

Íslensk glæsikvendi.
Íslensk glæsikvendi. Samsett mynd

Það var nóg um að vera á In­sta­gram um helg­ina en borg­ar­ferðir og afmæli af ýmsum toga ein­kenndu síðustu daga áhrifa­vald­anna. Sunneva Eir hélt upp á 12 ára afmæli hundsins síns á meðan Herra Hnetusmjör og Patrekur Jaime fögnuðu edrúafmælum sínum.  

Bruce Wayne fékk afmælisveislu!

Sunneva Eir Einarsdóttir, samfélagsmiðla- og hlaðvarpsstjarna, fagnaði 12 ára afmæli hundsins Bruce Wayne með krúttlegri veislu.

Helginni eytt í náttúruparadís!

Sigurður Þorri Gunnarsson, betur þekktur sem Siggi Gunnars, eyddi helginni ásamt sínum heittelskaða, Sigmari Inga Sigurgeirssyni í Landmannalaugum. 

Enn ein rós í hnappagatið!

Íslenska tón­list­ar­kon­an Lauf­ey Lín Bing Jóns­dótt­ir var stór­glæsi­leg á rauða dregl­in­um á frum­sýn­ingu tón­leika­mynd­ar­inn­ar Lauf­ey's A Nig­ht At The Symp­hony: Hollywood Bowl í Los Ang­eles á þriðju­dags­kvöldið.

View this post on Instagram

A post shared by laufey (@laufey)

Fagnaði edrúafmæli! 

Tón­list­armaður­inn Árni Páll Árna­son, bet­ur þekkt­ur sem Herra Hnetu­smjör, fagnaði átta ára edrúafmæli sínu í síðustu viku.

Lífið upp á síðkastið!

Jóhanna Helga Jensdóttir gaf fylgjendum sínum innsýn í síðustu daga.

Næturlífið í New York!

Samfélagsmiðlastjarnan Brynhildur Gunnlaugsdóttir kíkti út á lífið í New York. 

Gellur að gæsa!

Tara Sif Birgisdóttir lyfti sér upp ásamt vinkonum sínum, þeim Dóru Júlíu Agnarsdóttur og Söndru Björgu Helgadóttur. 

Edrú í eitt ár!

Pat­rek­ur Jaime, raun­veru­leika­stjarna og áhrifa­vald­ur, hef­ur verið án áfeng­is í heilt ár.

Fór í splitt!

Dóra Júlía Agnarsdóttir, plötusnúður og blaðakona, er ansi liðug.

Glæsikvendi!

Camilla Rut  Camilla Rut Rúnarsdóttir, áhrifavaldur og eigandi Camy Collections, klæddi sig í betri fötin.

View this post on Instagram

A post shared by Camilla Rut (@camillarut)

Bleik jól!

Söngkonan Svala Björgvinsdóttir tók upp tónlistarmyndband við nýtt jólalag. 

View this post on Instagram

A post shared by SVALA (@svalakali)

Gæi á götu í Lundúnum!

Tískubloggarinn og áhrifavaldurinn, Helgi Ómarsson, nýtur lífsins í Lundúnum.

Fagnaði tveggja mánaða afmæli sonarins!

Líkamsræktardrottningin Sandra Björg Helgadóttir birti mynd af syninum í jólagalla en hann varð tveggja mánaða í vikunni. 

Funheit!

Söngkonan Bríet auglýsir tónleika með nærbuxnamynd. 

View this post on Instagram

A post shared by BRÍET (@brietelfar)

Nýjustu fréttir frá New York!

Viktoría Kjartansdóttir naut lífsins í New York og elskaði það. 

Gæðatími með fjölskyldunni!

Berglind Ólafsdóttir fyrirsæta varði tíma með eiginmanni sínum og dóttur. 

View this post on Instagram

A post shared by berglindicey (@berglindicey)

Elskar New York!

Sara Jasmín Sigurðardóttir sportaði sig í New York. 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda