Instagram: Heiðdís Rós fagnaði í Las Vegas

Heiðdís Rós Reynisdóttir klæddi sig upp á og fagnaði í …
Heiðdís Rós Reynisdóttir klæddi sig upp á og fagnaði í Las Vegas. Ljósmynd/Instagram

Heiðdís Rós Reynisdóttir, athafnakona í Bandaríkjunum, fór til Las Vegas þar sem hún hélt upp á þakkargjörðarhátíðina. Hún klæddist ljósum kjól og var í toppformi. Áhrifavaldar flykktust til Parísar á meðan Patrik Snær Atlason fagnaði því að hann væri orðinn 30 ára! 

Hélt þakkargjörðarhátíð í Las Vegas!

Heiðdís Rós Reynisdóttir förðunarfræðingur klæddi sig upp á og hélt þakkargjörðarhátíðina hátíðlega á Wynn-hótelinu Las Vegas. 

Komin í jólakjólinn! 

Hugrún Egilsdóttir fegurðardrottning fór í jólakjólinn og viðraði sig. 

Glitrar líkt og Eiffelturninn!

Sunneva Eir Einarsdóttir, samfélagsmiðla- og hlaðvarpsstjarna, nýtur lífsins í París um þessar mundir. 

Ævintýri í Afríku!

Cross­Fit-stjarn­an Katrín Tanja Davíðsdótt­ir og kær­asti henn­ar, Brooks Laich, fyrr­ver­andi at­vinnumaður í ís­hokkí, eru í sannkallaðri ævintýraferð í Afríku. 

Afmælisbarn! 

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir fagnaði 34 ára afmæli sínu á sjálfan kosningadaginn. 

Glæsileg!

Hjónin Jón og Jóga Gnarr voru hin glæsilegustu á kosningadaginn.

View this post on Instagram

A post shared by Jón Gnarr (@jongnarr)

Samantekt helgarinnar!

Birgitta Líf Björnsdóttir, ­samfé­lags­miðla­stjarna og markaðsstjóri World Class, gaf fylgjendum sínum skemmtilega innsýn í helgina.

Göngutúr í kuldanum!

Fanney Dóra Veigarsdóttir, förðunarfræðingur og samfélagsmiðlastjarna, kíkti á listasýningu.

Skál fyrir desember!

Fanney Ingvarsdóttir, markaðsfull­trúi Bi­oef­fect og fyrr­ver­andi feg­urðardrottn­ing, fagnaði komu jólamánaðarins.

Ástfangin í 22 ár!

Tónlistarmaðurinn Jón Ragnar Jónsson og eiginkona hans Hafdís Björk Jónsdóttir tannlæknir fögnuðu 22 ára sambandsafmæli sínu á dögunum.

Stórafmæli!

Tónlistarmaðurinn Patrik Atlason, jafnan kallaður Pretty­boitjok­ko, fagnaði þrítugsafmæli sínu í góðra vina hópi.

Hittir alltaf naglann á höfuðið!

Ragnhildur Þórðardóttir, sálfræðingur og einkaþjálfari, betur þekkt sem Ragga Nagli, veit hvað hún syngur þegar kemur að heilsu.

Gleði á Hótel Borg!

Helgi Ómarsson, tískubloggari og áhrifavaldur, og sambýlismaður hans, Pétur Björgvin Sveinsson, voru í góðu stuði á kosningavöku Viðreisnar á Hótel Borg. 

Góður fatastíll!

Junia Lín, tvíburasystir Laufeyjar Línar, klæddi af sér kuldann á einstakan hátt. 

View this post on Instagram

A post shared by Junia (@junialin)

Í essinu sínu!

Hildur Sif Hauksdóttir fékk sér heitt súkkulaði í París. 

Lára og Jens eiga von á dóttur!

Lára Clausen og Jens Wessman eiga von á dóttur en þau afhjúpuðu kynið með kynjaveislu. 



mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda