Instagram: „Og allt er breytt“

Ljúfar stundir!
Ljúfar stundir! Samsett mynd

Það var heldur betur nóg um að vera á Instagram í liðinni viku.

Leikaraparið Vala Kristín Eiríksdóttir og Hilmir Snær Guðnason tók á móti dóttur sinni á meðan ferðabloggarinn Ása Steinars og afrekskonan Katrín Tanja Davíðsdóttir deildu myndum af stækkandi óléttukúlum sínum.

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir og Sunneva Eir Einarsdóttir voru sætar í sumarkjólum og Patrekur Jaime sýndi magavöðvana í magabol. 

„Og allt er breytt“

Leikaraparið Vala Kristín Eiríksdóttir og Hilmir Snær Guðnason svífur um á bleiku skýi þessa dagana. 

Eintóm fegurð!

Ása Stein­ars, ferðaljós­mynd­ari og sam­fé­lags­miðlastjarna, skellti í ein­staka óléttu­mynda­töku við eina af nátt­úruperl­um Íslands, Skóga­foss.

View this post on Instagram

A post shared by Asa Steinars (@asasteinars)

Glamúrgella!

Heiðdís Rós Reyn­is­dótt­ir, at­hafna­kona og förðun­ar­fræðing­ur, tók sig vel út á Miami Swim Week í Miami. 

Sigurvegari!

Tón­list­ar­kon­an Bríet Ísis Elf­ar hlaut Lang­spilið, verðlaun STEFs, í ár.

View this post on Instagram

A post shared by BRÍET (@brietelfar)

Bikinítími! 

Dóra Júlía Agn­ars­dótt­ir, plötu­snúður og blaðamaður, heldur sig sólarmegin í lífinu. 

Stolt móðir!

Eva Ruza, skemmtikraft­ur og þátta­stjórn­andi á K100, deildi skemmtilegri færslu í tilefni af útskrift tvíburabarna sinna. 

View this post on Instagram

A post shared by 🌟 Eva Ruza🌟 (@evaruza)

Gleði og gaman!

Brynhildur Gunnlaugsdóttir, samfélagsmiðlastjarna og athafnakona, kíkti út á lífið.

Glæsikvendi!

Áslaug Arna Sig­ur­björns­dótt­ir, þingmaður Sjálf­stæðis­flokks­ins, skellti í speglasjálfu.

Það er nóg að gera!

Tónlistarmaðurinn Patrik Atlason, betur þekktur undir listamannsnafninu Prettyboitjokko, gaf innsýn í síðustu daga. 

Flottur!

Árni Páll Árnason, eða Herra Hnetusmjör eins og hann er jafnan kallaður, deildi sætri sjálfu.

Á ferð og flugi!

Rapparinn Birnir nældi sér í gómsæt hindber.

View this post on Instagram

A post shared by Birnir (@brnir)

Dásamlegir tímar!

Afrekskonan Katrín Tanja Davíðsdóttir átti góðan maí.

Fögnuðu ástinni!

Matarbloggarinn Linda Benediktsdóttir og eiginmaður hennar, Ragnar Einarsson, forstöðumaður færsluhirðingar Landsbankans, klæddu sig í sparifötin og fögnuðu ástinni í brúðkaupi vinahjóna sinna. 

View this post on Instagram

A post shared by Ragnar (@ragnare)

Skírnardagurinn var skreyttur töfrum!

Hlaðvarpsstjarnan Birta Líf Ólafsdóttir gaf innsýn í skírnardag dóttur sinnar. 

View this post on Instagram

A post shared by Birta Líf (@birtalifolafs)

Sæt í sólinni!

Áhrifavaldurinn Sunneva Eir Einarsdóttir kíkti í bústað ásamt vinkonum sínum. 

Heimsótti góðan vin!

Jón Gnarr, þingmaður Viðreisnar, heimsótti Bókina, fornbókaverslun í miðbæ Reykjavíkur, og fékk mynd af sér með Ara Gísla Bragasyni fornbókasala.

View this post on Instagram

A post shared by Jón Gnarr (@jongnarr)

Magabolur er málið!

Raunveruleikastjarnan Patrekur Jaime kann að njóta lífsins.




 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

ráðgjafi hjá Fyrsta skrefinu og umsjónarmaður Meðvirknipodcastsins

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda

fasteignasali svarar spurningum lesenda