Instagram: Sjóðheit og seiðandi í sólinni

Flott!
Flott! Samsett mynd

Vik­an var svo sann­ar­lega sól­rík og seiðandi á In­sta­gram! Þrátt fyrir glimrandi gott veður á Íslandi lögðu fjölmargir land undir fót og ferðuðust á suðrænni slóðir. Tónlistar- og athafnamaðurinn Patrik Atlason, eða Prettyboitjokko, og kærasta hans, Friðþóra Sigurjónsdóttir, njóta lífsins í Króatíu um þessar mundir og hlaupadrottningin Mari Järsk tók sér frí frá hlaupum til að heimsækja Chicago. 

Gæsun!

Pattra Sriyanonge gæsaði vinkonu sína áður en það var haldið til Cascais í Portúgal. Mikil gleði fylgdi myndsyrpunni sem hún deildi frá deginum.

Söngur á sundfötunum!

Söngkonan Bríet Ísis Elfar naut sín á sundfötunum í sólinni erlendis og söng með nýjasta laginu sínu.

View this post on Instagram

A post shared by BRÍET (@brietelfar)

Sveitasæla!

Áhrifavaldurinn Jóhanna Helga Jensdóttir naut sín í sveitinni í gúmmístígvélum og ullarpeysu.

Fögnuðu ástinni!

Söngkonan Elísabet Ormslev og kærasti hennar, Sindri Þór Kárason, fögnuðu ástinni í brúðkaupi vina sinna. 

Alltaf á ferð og flugi!

Þúsundþjalasmiðurinn Rúrik Gíslason þekkir flesta flugvelli eins og handarbakið á sér, enda á stöðugu ferðalagi.

Sólkysst og sæt!

Ásdís Rán Gunnarsdóttir, fyrrverandi forsetaframbjóðandi og athafnakona, deildi sætri mynd af sér. 

Krullur og varó!

Áhrifavaldurinn og athafnakonan Camilla Rut Rúnarsdóttir puntaði sig.

View this post on Instagram

A post shared by Camilla Rut (@camillarut)

Góðir dagar!

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, rifjaði upp góðar stundir.

Glæsikvendi!

Áhrifavaldurinn og athafnakonan Tanja Ýr Ástþórsdóttir var töff í gallasetti. 

View this post on Instagram

A post shared by T A N J A Ý R (@tanjayra)

Gyðja í hvítu!

Sunneva Eir Einarsdóttir, samfélagsmiðla- og hlaðvarpsstjarna klikkar seint þegar það kemur að fatavali.

Sameinaðar á ný!

Íþróttastjörnurnar Annie Mist Þórisdóttir og Katrín Tanja Davíðsdóttir voru svo glaðar að sjá hvor aðra og skelltu að sjálfsögðu í mynd.

Ljúfa líf, ljúfa líf!

Það væs­ir ekki um tón­list­ar- og at­hafna­mann­inn Pat­rik Atla­son, eða Pretty­boitjok­ko eins og hann er kallaður, og kær­ustu hans, Friðþóru Sig­ur­jóns­dótt­ur, en parið er statt í sól­ríku fríi í Króa­tíu. 

Með veiðistöngina!

Bubbi Morthens skellti sér í veiðigallann.

Sæt í Chicago!

Hlaupadrottningin Mari Järsk er stödd í Chicago. 

Það er alltaf tími fyrir gott hvítvín!

Tara Sif Birgisdóttir, fasteignasali og dansari, kíkti á Kaffi Flóru.

Glæsileg í gulu!

Bára Jóns­dótt­ir, förðun­ar­fræðing­ur, fit­n­ess- og sam­fé­lags­miðlastjarna, brá sér í betri fötin. 

Afmælisboð konungsins!

Helga Margrét Agnarsdóttir fagnaði afmæli Karls Breta­kon­ungs.



mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

ráðgjafi hjá Fyrsta skrefinu og umsjónarmaður Meðvirknipodcastsins

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda

fasteignasali svarar spurningum lesenda