Jóhanna og Svali flutt í sundur

Jóhanna Katrín Guðnadóttir og Sigvaldi Kaldalóns eru flutt í sundur.
Jóhanna Katrín Guðnadóttir og Sigvaldi Kaldalóns eru flutt í sundur. Ljósmynd/Instagram

Þjóðin fylgdist spennt með ævintýrum Sigvalda Kaldalóns, eða Svala eins og hann er kallaður, þegar hann og fjölskylda hans ákváðu að flytja til ævintýraeyjunnar Tenerife og hefja þar nýtt líf. 

Svali og og Jóhanna Katrín Guðnadóttir fluttu út og skrifaði hann reglulega pistla um dvölina sem birtust á mbl.is. Nú er ævintýrið úti því hjónin eru flutt í sundur. 

Jóhanna er hárgreiðslumeistari og starfar á hárgreiðslustofunni Beautybarnum í Kringlunni, sem er ein af vinsælustu hárgreiðslustofum landins og Svali er með annan fótinn á Tenerife og hinn á Íslandi. 

Smartland óskar Jóhönnu og Svala góðs gengis! 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

tannlæknir svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

ráðgjafi hjá Fyrsta skrefinu og umsjónarmaður Meðvirknipodcastsins

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda

fasteignasali svarar spurningum lesenda