Instagram: Áslaug Arna lenti í smá óhappi

Það var nóg um að vera á Instagram!
Það var nóg um að vera á Instagram! Samsett mynd

Vikan á Instagram var ansi öflug og lífleg!

Útlönd, djamm, rækt og afslöppun einkenndu færslur íslenskra áhrifavalda síðustu daga.

Leikarinn Mikael Kaaber og tónlistar- og athafnamaðurinn Aron Can sýndu magavöðvana, Ragnheiður Júlíusdóttir kíkti í Clarins-boð, Helgi Ómarsson spókaði sig um í „Stóra eplinu“ og Rúrik Gíslason sólaði sig á Marbella.

Skvísumömmur sem erfitt er að toppa!

Ragnheiður Júlísudóttir geislaði eins og sólin í Clarins-boði sem haldið var í vikunni. Hér er hún með Agnesi Björgvinsdóttur en saman mynda þær ómótstæðilega heild. Sannarlega algerar skvísumæður!

Sex ár frá lífsbjörgu!

Heiðdís Rós Reynisdóttir förðunarfræðingur sagði frá því að það væru sex ár frá því að hún hefði sloppið úr ofbeldissamandi. Sem betur fer komst Heiðdís á betri stað og lifir góðu lífi á Miami. 

Náði í mark! 

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir tók þátt í fimm kílómetra hlaupi í New York, þar sem hún lenti í smá óhappi og þurfti að kíkja í sjúkratjaldið. Hún endaði á að klára hlaupið og birti mynd af sér með medalíuna. 

Þetta kallar maður magavöðva!

Mikael Kaaber sem fer með hlutverk Christians í söngleiknum Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu birti myndir úr búningsherberginu.

New York, New York! 

Helgi Ómarsson, ljósmyndari og samfélagsmiðlastjarna, átti góða daga í „Stóra eplinu“.  

Alltaf glæsileg!

Söngkonan Svala Björgvinsdóttir tók sig vel út í skreyttum samfestingi. 

View this post on Instagram

A post shared by SVALA (@svalakali)

Nóg að gera!

Júnía Lín Hua Jónsdóttir, fiðluleikari og listrænn stjórnandi, gaf innsýn í líf sitt síðustu daga.

View this post on Instagram

A post shared by Junia (@junialin)

Í sólinni!

Súperstjarnan Rúrik Gíslason skellti sér til Marbella á Spáni til að bæta á D-vítamínbirgðirnar.

Pæja!

Fanney Dóra Veigarsdóttir brá sér í betri fötin. 

Sveittur og sáttur! 

Tónlistar- og athafnamaðurinn Aron Can Gültekin tók vel á því í ræktinni. 

Hann heitir...!

Ása Steinars, ferðaljósmyndari og samfélagsmiðlastjarna, greindi frá nafni nýja fjölskyldumeðlimsins.

View this post on Instagram

A post shared by Asa Steinars (@asasteinars)

Fjölskyldumynd!

Hafþór Júlíus Björnsson ásamt eiginkonu sinni Kelsey Henson og syni þeirra endurgerði skemmtilega fjölskyldumynd.

Bílakall!

Jón Gnarr, leikari og þingmaður Viðreisnar, var ansi hrifinn af bílunum í Japan. 

View this post on Instagram

A post shared by Jón Gnarr (@jongnarr)

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

tannlæknir svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

ráðgjafi hjá Fyrsta skrefinu og umsjónarmaður Meðvirknipodcastsins

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda

fasteignasali svarar spurningum lesenda